Fréttir

Hafdís keppir í Tímatöku á HM í hjólreiðum

Sterkasta hjólreiðakona landsins  Akureyringurinn Hafdís Sigurðardóttir úr HFA keppir í tveimur greinum á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum sem fram fer í Glasgow þessa dagana.  Fyrri keppnisdagurinn er fimmtudaginn 10. ágúst og er Hafdís ræst út klukkan 13:49 á íslenskum tíma.

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri kemur að þróun byltingarkennds lækningartækis

Heildarstyrkur yfir 400 milljónir og 46 milljónir úthlutaðar HA

Lesa meira

Börn eiga skilið frí frá áreiti síma í skólum

UNESCO hefur nú lagt það til að snjallsímar eigi einungis heima í kennslustofum þegar að þeir styðja við nám. Um er að að ræða gríðarlega mikilvægt og löngu tímabært innlegg í umræðuna!

 

Lesa meira

Gunnar J Straumland sendir frá sér nýja ljóðabók ,,Kurteisissonnettan og önnur kvæði“

Út er komin ljóðabókin ,,Kurteisissonnettan og önnur kvæði“ eftir Gunnar J. Straumland, kennara og myndlistarmann.

Þetta er önnur bók höfundar en árið 2019 kom  ,,Höfuðstafur, háttbundin kvæði“ út á vegum Bókaútgáfunnar Sæmundar sem einnig gefur nýju bókina út.

Lesa meira

Forsetahjónin heiðursgestir Fiskidagsins mikla

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid heiðra Fiskidaginn mikla og gesti hans í ár með nærveru sinni

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri tekur þátt í verkefninu NordSpace

-90 milljónir veittar í styrk vegna verkefnisins

Lesa meira

Föstudagsstuð á óskalagatónleikum í Akureyrarkirkju í kvöld

Að venju verða óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju um verslunarmannahelgina. Söngvararnir Óskar Pétursson og Ívar Helgason munu syngja óskalög tónleikagesta og Eyþór Ingi Jónsson spilar með á píanó og Hammond.

Lesa meira

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar verður staðsett á Akureyri annars vegar og í Vestmannaeyjum hins vegar um helgina

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar verður staðsett á Akureyri annars vegar og í Vestmannaeyjum hins vegar um helgina og mun annast útköll þaðan. Þetta er gert til að stytta viðbragðstíma yfir þessa fjölmennu ferðahelgi. Þyrlurnar verða því gerðar út frá Akureyrarflugvelli og Vestmannaeyjaflugvelli. Þyrlunum var flogið þangað í dag ásamt áhöfnum.

Lesa meira

Frábær þátttaka í fjallahlaupinu Súlur Vertical

Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á Akureyri um helgina. Þátttaka er mjög góð og eru 497 hlauparar skráðir til leiks

Lesa meira

Já 360° bíllinn keyrir til Grímseyjar og Hríseyjar

Þetta er sjötta sumarið sem bíllinn keyrir um landið, en fyrsta ferðin var farin sumarið 2013

Lesa meira