Fréttir

Sorphirðumál í Svalbarðsstrandahreppi - Þriggja tunnu kerfi tekið upp

Svalbarðsstrandarhreppur mun útvega íbúum sveitarfélagsins nýjar tunnur undir sorp og endurvinnsluefni án endurgjalds. Stefnt er að því að þriggja tunnu kerfi verði komið í gagnið 1. janúar 2025.

Lesa meira

Söfnun fyrir færanlegu gufubaði gengur vonum framar

„Viðtökur hafa farið fram úr mínum björtustu vonum, við erum þegar komin með um það bil helminginn af takmarkinu“ segir María Pálsdóttir leikkona sem er með verkefni á Karolina fund en það gengur út á að bjóða áhugasömum að kaupa sér aðgang fyrirfram með góðum afslætti að Sánavagni Mæju.

Lesa meira

Kílómetragjald. Gjöf fyrir marga, refsiskattur fyrir aðra.

Það var með ólíkindum að hlusta á umræður á Alþingi þann 24. október síðastliðinn um áform álagningar nýs kílómetragjalds og þau fjarstæðukenndu rök sem fyrrverandi innviðaráðherra og núverandi fjármálaráðherra

Lesa meira

SAKLEYSIÐ

Öll komum við saklaus inn í þennan heim en þegar fram líða stundir gera eða segja flestir menn eitthvað það sem tvímælis orkar. Yfirsjónir tilheyra mennskunni. Því til viðbótar þessu getur hvers sem er orðið fyrir því að annar maður ásakar hann um eitthvað sem er ámælisvert eða jafnvel refsivert án þess að hann hafi unnið til þess.

Lesa meira

Ekkert skipulagt félagsstarf fyrir hendi fyrir fólk með fötlun

Þroskahjálp á Norðurlandi eystra harmar þá staðreynd að ekkert skipulagt félagsstarf er fyrir hendi fyrir fólk með fötlun á Akureyri. Það gildi jafnt fyrir börn, ungmenni og fullorðið fólk. Í þeim tveimur félagsmiðstöðvum sem reknar eru í bænum, Birtu og Sölku sé gott starf unnið en um 85% þeirra sem það sækja eru eldri borgarar. Þroskahjálp á Norðurlandi eystra hefur skorað á Akureyrarbæ að gefa fullorðnu fólki með fötlun tækifæri til að sækja félagsmiðstöðvar á jafningagrundvelli.

Lesa meira

Nemendur í Hlíðarskóla bæta útisvæði við skólann

Nemendur í Hlíðarskóla fóru af stað með áheitasöfnun í vor með von um að geta bætt útisvæðið við skólann. Að því tilefni efndu krakkarnir til áheitahlaups og söfnuðu rúmlega 170 þúsund krónum. Akureyrarbær kom til móts við krakkana, og í haust varð draumurinn að veruleika þegar ærslabelgur var settur upp við skólann.

Lesa meira

Nauðsynlegt fyrir framþróun sundíþróttarinnar að fá yfirbyggða sundlaug

„Aðstaða til sundiðkunar á Akureyri er því miður langt í frá nægilega góð, margt mjög ábótavant því miður,“ segir Einar Már Ríkarðsson varaformaður Sundfélagsins Óðins á Akureyri. Dýrleif Skjóldal hefur vakið athygli á því undanfarið að lítið hafi þokast í átt að því að skapa sundfólki betri aðstöðu til æfinga, sú saga sé löng og fátt ef nokkuð jákvætt gerst í þeim efnum.

Lesa meira

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson oddviti Miðflokksins Í NORÐAUSTURKJÖRDÆMI

Framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember n.k.  samþykktur

Lesa meira

Framboðslisti Framsóknar í Norðausturkjördæmi lagður fram

Kjördæmissamband Framsóknar í Norðausturkjördæmi hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Norðaustur á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Seli, Mývatnssveit, rétt í þessu.

Lesa meira

Ingvar Þóroddsson leiðir hjá Viðreisn í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember n.k.  var samþykktur á fundi Norðausturráðs Viðreisnar í hádeginu

 

Lesa meira