Fréttir

Lokaorðið - Það er fullt af fórnarlömbum á Íslandi – ekki þú vera þar

  • Hættu þessu væli
  • Leggðu þig fram
  • Berðu virðingu fyrir fólki
  • Gerðu góðverk
  • Settu þér markmið
  • Þorgrímur Þráinsson, RUV, febrúar 2025
Lesa meira

Ástand göngugötunnar á Akureyri verulega slæmt

Ráðast þarf í umfangsmiklar og kostnaðarsamar framkvæmdir við göngugötuna á Akureyri en ástand hennar er afar slæmt. Frumáætlun um kostnað við viðgerðir hljóðar upp á 250 milljónir króna. Minnisblað um um viðhald og endurbætur á göngugötu Akureyrar var lagt fram í umhverfis- og mannvirkjaráði nýverið.

 

Lesa meira

Gera athugasemdir við úthlutun byggðakvóta til Raufarhafnar

Á fundi byggðarráðs Norðurþings í síðustu viku var fjallað um úthlutun byggðakvóta til einstakra byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2024- 2025.

 

Lesa meira

Erfiðar aðstæður í rekstri Kjarnafæðis Norðlenska á liðnu ári

Tap Kjarnafæðis Norðlenska nam um 250 milljónum króna á liðnu ári sem er mikil breyting á afkomu félagsins þegar miðað er við árið 2023 en þá var hagnaður af rekstinum.

Lesa meira

Akureyrarbær staðið svifryksvaktina vel undanfarið

„Akureyrarbær hefur staðið vaktina vel undanfarið og þar á bæ hafa menn verið duglegir við rykbinda götur og þrífa eftir því sem aðstæður krefjast og leyfa,“ segir Leifur Þorkelsson framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra.

Lesa meira

Sköpuðu dýrmætar minningar á Bessastöðum

Nemendur Framhaldsskólans á Húsavík á fund forseta

Lesa meira

Framkvæmdir að hefjast við neðsta hluta kirkjutrappanna

Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að loka neðri hluti kirkjutrappanna næstu daga vegna framkvæmda.

 

Lesa meira

Lið MA komið í undanúrslit í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri hefur tryggt sér þátttökurétt í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Þetta varð ljóst í kvöld þegar liðið bar sigurorð af liði Menntaskólans við Sund í fjórðu og síðustu viðureign 8-liða úrslitanna í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV. Lokatölur, 38-21 MA í vil. Sem fyrr skipa Árni Stefán Friðriksson, Kjartan Valur Birgisson og Sólveig Erla Baldvinsdóttir lið MA.

 

Lesa meira

Veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf

Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Naustaskóla í gær, 27. febrúar, þar sem nemendum og starfsfólki leik-, grunn- og tónlistarskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf.

 

Lesa meira

Möguleg staðsetning heilsugæslustöðvar við Kjarnagötu

Á seinasta fundi skipulagsráðs Akureyrar var lögð fram til kynningar tillaga að afmörkun nýrrar lóðar á svæði sunnan við lóð Kjarnagötu 2 (Bónus).

Lesa meira