Slá tóninn fyrir Litlu Hryllingsbúðina - Myndband
Leikfélag Akureyrar hefur frumsýnt nýtt tónlistarmyndband við lagið Snögglega Baldur úr söngleiknum Litla Hryllingsbúðin sem fer á fjalir Leikfélags Akureyrar í október.
Leikfélag Akureyrar hefur frumsýnt nýtt tónlistarmyndband við lagið Snögglega Baldur úr söngleiknum Litla Hryllingsbúðin sem fer á fjalir Leikfélags Akureyrar í október.
Láta ekki slá sig út af laginu þrátt fyrir fækkun ferðamanna
Metfjölda lóða til byggingar íbúðahúsnæðis á Húsavík vísað til sveitarstjórnar til úthlutunar
Í nokkur ár hefur verið unnið að því að finna starfsemi steypustöðvar sem hefur verið staðsett við Súluveg á Akureyri nýjan stað.
Nú liggja fyrir drög að samkomulagi sem meðal annars fela í sér að gert er ráð fyrir að starfsemin flytji á nýja lóð við Sjafnarnes 9.
Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, skrifar á Facebook um fyrirhugaða gjaldtöku vegna notkunar á bílastæðum á flugvöllunum. Í þessari grein skilgreinir Njáll vandamálið eins og það snýr að honum og upplýsir hvernig hann telur best er að leysa stöðuna. Þingmaðurinn hvetur ráðherran sem með málið fer til þess að gera þannig samning við ISAVIA að gjaldtaka hefjist ekki fyrr en eftir fimm daga í minnsta á bílastæðunum á Akureyrar-, Egilsstaðar- og Reykjavíkurflugvelli.
Pistill Njáls er annars svohljóðandi:
Snemma á þessu ári greindist mygla í hluta Stjórnsýsluhúss Norðurþings á Húsavík og var starfsemi hússins flutt til að hluta. Fundir nefnda og ráða hafa af þeim orsökum farið fram í fundarsal GB 5.
Rafiðn- og þjónustufyrirtækið Rafmenn á Akureyri færði rafiðnbraut VMA í dag veglega afmælisgjöf á 40 ára afmælisári skólans, gjafabréf að upphæð kr. 500.000 til endurnýjunar á verkfærum og búnaði til kennslu í rafvirkjun/rafeindavirkjun. Gjafabréfið er í formi inneignar hjá Fagkaupum (Johan Rönning) á Akureyri.
Kæru kandídatar, starfsfólk Háskólans á Akureyri og allir góðir gestir.
Það er mér mikill heiður að standa hér í dag og ávarpa ykkur á Háskólahátíð Háskólans á Akureyri árið 2024. Hér fögnum við ykkur og ykkar árangri en ekki síður fögnum við háskólasamfélaginu við HA í heild sinni því þetta er svo sannarlega uppskeruhátíð fyrir skólann og reyndar Ísland allt. Að þessu sinni erum við að brautskrá yfir 540 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi af tveimur meginfræðasviðu
Í vetur var 20 rýmum lokað á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri vegna endurbóta. Nú stefnir í frekari lokun rýma, jafnvel 10 rýma til viðbótar og útlit fyrir margra mánaða töfum á framkvæmdum með tilheyrandi álagi á allt kerfið. Bent hefur verið á að tafirnar megi rekja til þess að ríkið og Akureyrarbær hafi ekki komið sér saman um kostnaðarskiptingu verkefnisins. Það virðist vera rétt. Ekki liggur fyrir samkomulag um framtíðareignarhald á Hlíð né nýtingu á því húsnæði sveitarfélagsins fyrir öldrunarþjónustu. Þar sem slíkt samkomulag liggur ekki fyrir hefur Akureyrarbær upp á síðkastið hafnað að greiða reikninga vegna endurbótanna. Sú ákvörðun var ekki tekin af okkur sem sitjum í minnihluta bæjarstjórnar og reyndar tekin án okkar vitneskju.
Húsvíkingar voru í sannkölluðu hátíðarskapi þegar haldið var upp á 80 ára lýðveldisafmælið 17. júní.