Fréttir

Gleðilegt nýtt ár 2024!

Vikublaðið óskar lesendum sínum  gleðilegs nýs árs, með  þökk fyrir liðin ár!

Lesa meira

Fjöldi fæðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri 2023

,,Fæðingar eru nú 403, verða líklega 404 eða 405 þegar við náum miðnætti. Tvíburafæðingar voru 6 á árinu.

Drengir aðeins fleiri en stúlku, hef ekki nákvæma tölu núna. Varðandi fjöldan þá eru þetta færri fæðingar en í fyrra þá voru þær 429."

Þetta segir i svari til vefsins frá Ingibjörgu Hönnu Jónsdóttur forstöðuljósmóður á SAk. um fjölda fæðinga á árinu sem senn kveður.

Vefur Vikublaðsins óskar foreldrum og börnum þeirra innilega til hamingju með fæðingarárið 2023.

 

Lesa meira

Jólin heima - Geir Kristinn Aðalsteinsson segir frá

Það er enginn annar en Geir Kristinn Aðalsteinsson framkvæmdastjóri mannauðs og markaðssviðs Hölds  sem rifjar upp og segir okkur sögur  af jólahaldi í hans fjölskyldu.

Jólin heima.

 

Lesa meira

Við áramót - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Vefurinn setti sig i samband við þá flokka sem eiga þingmenn i kjördæminu og bauð oddvitum þeirra að sem skrifa pistil til lesenda  við áramót. Eins og vera ber og til að gæta alls hlutleysis var dregið um röð flokka í sambandi við birtingu pistla. 

Það er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins sem á lokaorðin.

Lesa meira

Fólki leggi ekki leið sína í Breiðholt að horfa á áramóta brennu á nýjum stað

Áramótabrenna Akureyringa verður vegna breyttra aðstæðna og framkvæmda á svæðinu við Réttarhvamm færð yfir á autt og óbyggt svæði á Jaðri nokkru sunnan við golfskálann. Hestamenn biðja fólk um að leggja ekki leið sína í Breiðholtshverfið á þessum tíma, nægt sé álagið á hrossin.

Lesa meira

Við áramót Logi Már Einarsson

Vefurinn setti sig i samband við þá flokka sem eiga þingmenn i kjördæminu og bauð oddvitum þeirra að sem skrifa pistil til lesenda  við áramót. Eins og vera ber og til að gæta alls hlutleysis var dregið um röð flokka í sambandi við birtingu pistla. 

Það er Logi Már Einarsson Samfylkingu sem er næstur með sinn pistil.

Lesa meira

Góð aðsókn í Skógarböðin um hátíðarnar

Mjög góð aðsókn hefur verið í Skógarböðin yfir hátíðarnar, opið hefur verið til miðnættis og á gamlárskvöld geta baðgestir notið þess að fylgjast með flugeldum á lofti beint úr baðinu.

Lesa meira

Um áramót - Ingibjörg Isaksen skrifar

Vefurinn setti sig i samband við þá flokka sem eiga þingmenn i kjördæminu og bauð oddvitum þeirra að sem skrifa pistil til lesenda  við áramót. Eins og vera ber og til að gæta alls hlutleysis var dregið um röð flokka í sambandi við birtingu pistla. 

Það er Ingibjörg Isaksen Framsóknarflokki sem hefur ,,orðið"

Lesa meira

Jólin heima - María Björk Ingvadóttir rifjar upp

Það er María Björk Ingvadóttir sem svo sannarlega er lesendum  að góðu kunn sem segir hér frá 

Jólin heima

Er hálfmyrkur eða hálfljós ?

 Pabbi minn notar þessi orð til að skilgreina þá stöðu sem upp kemur þegar birtan er ekki mikil, er kannski of lítil, jafnvel hálfgerð týra eða bara skárri en engin. Í þessu felst að hægt er að lýsa ástandi með ólíkum orðum, orðalagi sem um leið birta afstöðu til þess sem lýst er. Aðrir taka líkingu af glasi sem ýmist er hálf fullt eða hálf tómt. Val um orðalag liggur ævinlega hjá þeim sem orðin nota og orðin velja. Hálffullt glas og hálfljós er samt það sama og hálftómt glas og hálfmyrkur, ef út í það er farið en skapa mjög ólík hughrif.

 

Lesa meira

Arnar Björnsson, fréttamaður: „Hangikjötið á jóladag verður að vera að norðan“

Arnar Björnsson, fréttamaður á RÚV, er flestum landsmönnum kunnur af sjónvarpsskjánum. Arnar hefur starfað við fjölmiðlun í 44 ár og marga fjöruna sopið í þeim efnum. Hann er fæddur og uppalinn á Húsavík og er einn af stofnendum hins fornfræga Víkurblaðs. Arnar settist niður með blaðamanni í jólalegt spjall með húsvísku ívafi.  

Lesa meira