Fréttir

Magnað - Tæp hálf öld á milli aðstoðardómara!

Í frétt á vef Knattspyrnusambands Íslands er að finna þessa skemmtilegu frétt.   

,,Í leik á Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu nú á dögunum var heldur betur áhugavert dómarateymi að störfum.

Lesa meira

GJALDTÖKU Á BÍLASTÆÐUM INNANLANDSFLUGVALLA FRESTAÐ

Stjórnendur og stjórn Isavia Innanlandsflugvalla hafa ákveðið að fresta gjaldtöku á bílastæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum þar til síðar á þessu ári

Lesa meira

Gaukshreiðrið í Freyvangsleikhúsinu: Góð blanda af hlátri og gráti og öllu þar á milli

Æfingar eru hafnar á Gaukshreiðrinu hjá Freyvangsleikhúsinu og stefnt á frumsýningu 16. febrúar næstkomandi. 

Lesa meira

Óánægja með einu stóru matvöruverslunina á Húsavík

Miklar umræður urðu um verslun og þjónustu á félagssvæðinu á aðalfundi Deildar verslunar- og skrifstofufólks Framsýnar. Óánægju gætir með einu stóru matvörubúðina á Húsavík sem Samkaup reka.

Lesa meira

Freydís og Jakob íþróttafólk ársins hjá Skautafélagi Akureyrar

Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir og Jakob Ernfelt Jóhannesson voru valin íþróttafólk Skautafélags Akureyrar fyrir árið 2023

Lesa meira

„Skapar tækifæri til að nýta innviði í ferðaþjónustu lengur“

-segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra

Lesa meira

Mikil gróska í nýsköpun fyrir norðan

Masterclass í frumkvöðlakeppni Gulleggsins fer fram um komandi helgi.Boðið verður upp á opna vinnusmiðju bæði í Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum á Akureyri

Lesa meira

Líkur á talsverðri svifryksmengun á Akureyri í dag

 Búast má við að svifryksmengun á Akureyri fari hækkandi í dag og gæti farið yfir heilsuverndarmörk. Spáð er auknum vindi og úrkomu á morgun sem ætti að draga úr svifryksmengun.

Lesa meira

Jarðhitaleit stendur yfir við Ytri-Haga í Dalvíkurbyggð

Jarðhitaleit á vegum Norðurorku stendur um þessar mundir yfir á svæðinu við Hauganes og nágrenni. Þrír áratugir eru frá upphafi jarðhitaleitar á því svæði.

Lesa meira

Heilsu og sálfræðiþjónustan. - Fyrsti hlaðvarpsþáttur ársins er kominn í loftið

Í fyrsta þætti ársins af heilsaogsal.is - hlaðvarp fræðir Regína Ólafsdóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði, hlustendur um kvíða og við hverju má búast þegar einstaklingur fer í kvíðameðferð hjá sálfræðingi. Hún deilir einnig gagnlegum ráðum um hvernig hægt er að bregðast við þegar við upplifum kvíða í hversdagsleikanum.

 https://open.spotify.com/episode/1pVmLGFdzaHvhvg9MgY5V0?si=0c4a15953a67409e

 

Lesa meira