10% samdráttur á umferð um Vaðlaheiðargöng í júni
Um 10% samdráttur var á júní umferð um göngin miðað við árið í fyrra. Meðalumferð um göngin var 2.129 ferðir á dag. Hlutfall umferðar um göngin af heildarumferð er 73% sem er 3% aukning frá því í fyrra þegar 70% umferðar fór göngin.