Fréttir

Skortur á húsnæði fyrir skrifstofur og hermisetur

Háskólinn á Akureyri óskar eftir að reisa bráðabirgðahúsnæði

 

Lesa meira

Golfklúbbur Akureyrar og Skógarböðin styrkja Grófina

Golfklúbbur Akureyrar og Skógarböðin afhentu fyrir helgi styrk að upphæð 1.000.000kr til Grófin - Geðrækt

Lesa meira

„Hér er gleðin og fróðleiksþorsti í öndvegi“

Vísindaskólinn að komast á táningsaldur

Lesa meira

Paddington og félagar komnir á kreik í Kjarnaskógi

Í Kjarnaskógi er nú hægt að skella sér í lestrarratleikinn „Að lesa í skógi og lesa í skóginn“

Lesa meira

Vikar Mar sýnir verk sín á Húsavík

Vikar Mar Valsson opnar myndlistasýningu í myndlistarsal Safnahússins á Húsavík á laugardag klukkan 14.

Lesa meira

Tröllasteinn, stærsta heimavistarhúsið við Framhaldsskólann á Laugum Eigendur vilja selja og þá er skólahald í uppnámi

,,Eðlilegast er að ríkið kaupi þetta húsnæði. Með því verður til varanleg lausn til framtíðar,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari Framhaldsskólans á Laugum. Heimavist er rekin við skólann í þremur húsum, tvö þeirra eru í eigu ríkisins en eitt, Tröllasteinn í einkaeigu og rennur leigusamningur út nú um komandi mánaðamót. Að jafnaði stunda ríflega 100 nemendur nám við skólann á hverju ári.

Lesa meira

N1 mótið í fullum gangi

Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hófst  á KA svæðinu á Akureyri í gær, miðvikudag og stendur fram á laugardag.
Alls taka um 200 lið þátt í mótinu í ár og  í þeim eru 2.000 þátttakendur skráðir .
 
Leikmenn og aðstandendur þeirra setja svo sannalega svip á bæjarlífið og það má segja að lífið sé fótbolti.
Lesa meira

Staðsetning valin fyrir nýjan leikskóla á Húsavík

Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt að vísa tillögu um byggingu nýs leikskóla á Húsavík til frekari umfjöllunar í sveitarstjórn. Tillagan felur í sér að byggður verði leikskóli fyrir 4-6 ára gömul börn á lóð við hlið Framhaldsskólans að Stóragarði.

Lesa meira

Ósanngjörn kerfisbreyting í leikskólamálum Akureyrar: Tekjulægstu fjölskyldurnar bera þyngstu byrðarnar

Kæru Akureyringar,

Sem formaður Einingar-Iðju sé ég mig knúna til að vekja athygli á alvarlegu máli. Nýlega voru samþykktar breytingar á leikskólagjöldum sem munu hafa veruleg áhrif á fjárhag margra barnafjölskyldna á Akureyri, sérstaklega þeirra tekjulægstu. Breytingarnar munu taka gildi frá og með 1. september næstkomandi.

Lesa meira

Félagsstofnun stúdenta Vilja byggja nýjan stúdentagarð við Skarðshlíð

Skipulagsráð hefur frestað afgreiðslu erindis frá Félagi stúdenta við Háskólann á Akureyri sem óskaði eftir að breyta deiliskipulagi fyrir Skarðshlíð 46. Breytingin sem óskað var eftir að gera felst í því að búa til nýjan byggingareit fyrir nýtt hús á austurhlið lóðarinnar.

Lesa meira