-
fimmtudagur, 17. apríl
Tölum saman
Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig fólkinu í kringum okkur líður og því er mikilvægt að hafa augun opin fyrir ákveðnum merkjum. Er viðkomandi hættur að hafa samband eða svara símtölum og skilaboðum? Hefur viðkomandi breytt venjum sínum eins og hætt að koma í sund, mæta á fundi eða sinna félagsstörfum? -
fimmtudagur, 17. apríl
Sólarhringssund! Hvað er nú það?
Því get ég svarað. Sólarhringssund Óðins er elsta virka fjáröflun sundfélagsins. Það er þríþætt ef svo má segja.- 17.04
-
fimmtudagur, 17. apríl
Sauðfjárræktarverðlaun BSE fyrir árið 2024 afhent á aðalfundi 2025
Sauðfjárverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar voru afhent á dögunum á aðalfundi sambandsins. Eyjafjörðru sátar af afar mörgun góðum búum svo sem kunngut er en að lokum stóð eitt uppi sem dómnefnd þótti best. Náttúruöflin eru nú ekki alltaf þau auðveldustu að eiga við og þekkjum við það vel sem hér á þessu blessaða skeri búum. Síðasta ár fór ómjúkum höndum um okkur.- 17.04
-
fimmtudagur, 17. apríl
Listasafnið á Akureyri: Opið alla páskahátíðina
Listasafnið á Akureyri verður að venju opið alla páskahátíðina á hefðbundnum opnunartíma kl. 12-17, en nú standa yfir átta sýningar í tólf sölum safnsins.- 17.04
-
fimmtudagur, 17. apríl
Svikahrappar eru óvenju iðnir þegar fólk fer í frí
Páskarnir eru dottnir inn og hugurinn hjá mörgum er kominn í ró, stilltur á andvaraleysi. En tíminn í kringum árstíðarbundin frí eins og páska, sumarleyfi eða jól- og áramót er einmitt sá tími sem við þurfum að vera sérstaklega vel á varðbergi gagnvart mögulegum svikum.- 17.04
-
miðvikudagur, 16. apríl
Margítrekuð tilmæli um tiltekt á lóðum hundsuð
Slæm umgengni á lóðum við Hamragerði á Akureyri, Setbergi á Svalbarðsströnd og nú síðast við Krossanes sem og númerslausir og afskráðir bílar innanbæjar á Akureyri, „eru allt saman kaflar í sömu sorgarsögunni sem fyrir löngu er orðin alltof löng,“ segir Leifur Þorkelsson framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra.- 16.04
-
miðvikudagur, 16. apríl
Vor í Norðurþingi
Í sveitarfélaginu Norðurþingi hefur árið farið vel af stað. Það hefur verið mikið að gera á framkvæmdasviðinu en stærsta framkvæmdaverkefni ársins verður bygging Frístundar og félagsmiðstöðvar.- 16.04
-
miðvikudagur, 16. apríl
Yngsta kynslóðin sýndi listir sínar í PCC Reiðhöllinni
Knaparnir ungu sýndu allar sýnar bestu hliðar á hestbaki í dag og í gær- 16.04
-
miðvikudagur, 16. apríl
Tækifæri til að skrá sig á spjöld sögunnar
Í afmælisveislu Völsungs sl. sunnudag notaði sögunefnd Völsungs tækifærið og birti annan áfanga í sögu félagsins. Sagan er á rafrænu formi og því aðgengileg öllum að kostnaðarlausu- 16.04
Aðsendar greinar
-
Vilborg Gunnarsdóttir skrifar
Tölum saman
Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig fólkinu í kringum okkur líður og því er mikilvægt að hafa augun opin fyrir ákveðnum merkjum. Er viðkomandi hættur að hafa samband eða svara símtölum og skilaboðum? Hefur viðkomandi breytt venjum sínum eins og hætt að koma í sund, mæta á fundi eða sinna félagsstörfum? -
Gunnar Níelsson skrifar
Sólarhringssund! Hvað er nú það?
Því get ég svarað. Sólarhringssund Óðins er elsta virka fjáröflun sundfélagsins. Það er þríþætt ef svo má segja. -
Heiðrún E. Jónsdóttir skrifar
Svikahrappar eru óvenju iðnir þegar fólk fer í frí
Páskarnir eru dottnir inn og hugurinn hjá mörgum er kominn í ró, stilltur á andvaraleysi. En tíminn í kringum árstíðarbundin frí eins og páska, sumarleyfi eða jól- og áramót er einmitt sá tími sem við þurfum að vera sérstaklega vel á varðbergi gagnvart mögulegum svikum. -
Katrín Sigurjónsdóttir skrifar
Vor í Norðurþingi
Í sveitarfélaginu Norðurþingi hefur árið farið vel af stað. Það hefur verið mikið að gera á framkvæmdasviðinu en stærsta framkvæmdaverkefni ársins verður bygging Frístundar og félagsmiðstöðvar.
Mannlíf
-
Sauðfjárræktarverðlaun BSE fyrir árið 2024 afhent á aðalfundi 2025
Sauðfjárverðlaun Búnaðarsambands Eyjafjarðar voru afhent á dögunum á aðalfundi sambandsins. Eyjafjörðru sátar af afar mörgun góðum búum svo sem kunngut er en að lokum stóð eitt uppi sem dómnefnd þótti best. Náttúruöflin eru nú ekki alltaf þau auðveldustu að eiga við og þekkjum við það vel sem hér á þessu blessaða skeri búum. Síðasta ár fór ómjúkum höndum um okkur. -
Listasafnið á Akureyri: Opið alla páskahátíðina
Listasafnið á Akureyri verður að venju opið alla páskahátíðina á hefðbundnum opnunartíma kl. 12-17, en nú standa yfir átta sýningar í tólf sölum safnsins. -
Lundinn er kominn í Grímsey
Fyrstu lundarnir settust upp í Grímsey fyrir viku. Sjómenn höfðu séð til þeirra á sjó við eyjuna um mánaðamótin en mögulega hefur einstaklega fallegt veður síðustu daga orðið til þess að lundarnir hafi freistast til að hefja vorstörfin fyrr en ella segir á vefsíðu Akureyrarbæjar. -
Hæfileikakeppni Akureyrar Brynja Dís sigraði
Brynja Dís sigraði keppnina með frábæru atriði þar sem hún flutti frumsamið ljóð. Dansatriðið Skólarapp hlaut verðskuldað 2. sæti en danshópinn mynda þær Alexandra, Eva Elísabet, Hrafntinna Rún, Karítas Hekla, Karítas Von, Margrét Varða og Sóldögg Jökla. Kristín Bára Gautsdóttir landaði þriðja sætinu fyrir frábært söngatriði þar sem hún söng lagið from The start með Laufey. Hæfileikakeppni Akureyrar er fyrir börn í 5. - 10. bekk. Stemmningin var góð. Atriðin voru tæplega 20 og tóku 40 krakkar þátt. -
Viðtalið - Sóley Björk Stefánsdóttir verkefnastjóri hjá Eyjafjarðardeild Rauða Krossins
„Við stefnum að því að fjölga sjálfboðaliðum sem starfa við Hjálparsímann 1717 hér fyrir norðan,“ segir Sóley Björk Stefánsdóttir verkefnastjóri hjá Eyjafjarðardeild Rauða Krossins á Akureyri. Alls starfa um þessar mundir 8 sjálfboðaliðar á starfsstöð Hjálparsímans á Akureyri.
Íþróttir
-
Þakkir - Ungir íshokkíleikmenn SA kepptu á alþjóðlegu móti í Svíþjóð
Sextán ungir og efnilegir íshokkí leikmenn Skautafélags Akureyrar tóku nýverið þátt í Uplandia Trophy í Stokkhólmi – alþjóðlegu íshokkímóti á vegum Sweden Hockey Trophy, sem sérhæfir sig í sterkum unglingamótum víðs vegar um Evrópu. Keppt var í AA deild, þar sem hörð samkeppni ríkir og öflug lið víðs vegar að tóku þátt. -
Verðlaun afhent á afmæli Völsungs
Íþróttafélagið Völsungur varð 98 ára laugardaginn 12. apríl. Af því tilefni ver slegið til veislu sem fram fór í Hlyn, sal eldri borgara -
Skíðalandsmót Íslands í skíðagöngu Hlíðarfjalli við Akureyri 4.-6. apríl
Dagana 4.-6. apríl mun allt fremsta skíðagöngufólk landsins koma sama í Hlíðarfjalli við Akureyri og etja kappi á Skíðalandsmóti Íslands í skíðagöngu. Mótið er haldið af Skíðafélagi Akureyrar en er einnig alþjóðlegt skíðagöngumót FIS (Alþjóða skíðasambandið). -
Þórsarar í efstu deild í handboltanum á ný
Karlalið Þórs tryggði sér í gær sæti í úrvalsdeild karla í handbolta í fyrsta skipti frá árinu 2021 með stórsigri á B liði HK 37- 29, í lokaumferð 1. deildarinnar. Þórsarar léku vel í vetur og eru vel að deildarmeistaratitlinum komnir. -
Þingeyjarsveit - Nýr snjótroðari í Kröflu
Þingeyjarsveit hefur fest kaup á snjótroðara til að nota á skíðasvæðinu í Kröflu. Íþróttafélagið Mývetningur mun hafa umsjón með notkun tækisins, en félagið hefur unnið gríðarlega mikilvægt starf síðustu ár við að byggja upp öflugt skíðastarf á svæðinu.