Tímamót í vegferð að eflingu sjúkrahússins
Samningur um hönnun nýbygginga við Sjúkrahúsið á Akureyri undirritaður
Samningur um hönnun nýbygginga við Sjúkrahúsið á Akureyri undirritaður
Það er hefð fyrir því að nemendur leikskólans Grænuvalla á Húsavík geri sér glaðan dag þegar nálgast útskrift
Háskólinn á Akureyri óskar eftir að reisa bráðabirgðahúsnæði
Golfklúbbur Akureyrar og Skógarböðin afhentu fyrir helgi styrk að upphæð 1.000.000kr til Grófin - Geðrækt
Vísindaskólinn að komast á táningsaldur
Í Kjarnaskógi er nú hægt að skella sér í lestrarratleikinn „Að lesa í skógi og lesa í skóginn“
Vikar Mar Valsson opnar myndlistasýningu í myndlistarsal Safnahússins á Húsavík á laugardag klukkan 14.
,,Eðlilegast er að ríkið kaupi þetta húsnæði. Með því verður til varanleg lausn til framtíðar,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari Framhaldsskólans á Laugum. Heimavist er rekin við skólann í þremur húsum, tvö þeirra eru í eigu ríkisins en eitt, Tröllasteinn í einkaeigu og rennur leigusamningur út nú um komandi mánaðamót. Að jafnaði stunda ríflega 100 nemendur nám við skólann á hverju ári.
Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt að vísa tillögu um byggingu nýs leikskóla á Húsavík til frekari umfjöllunar í sveitarstjórn. Tillagan felur í sér að byggður verði leikskóli fyrir 4-6 ára gömul börn á lóð við hlið Framhaldsskólans að Stóragarði.