Fréttir

Taka undir mikilvægi þess að standa vörð um þjónustu í heimabyggð

Geðþjónusta við börn og ungmenni færist frá SAk til HSN

Lesa meira

Jakob Gunnar til liðs við KR

Jakob gerir 3ja ára samning við KR en mun klára leiktímabilið með  Völsungi á láni.

Lesa meira

Hákarlar í návígi á Skjálfanda

Farþegar á rib bátum Gentle Giants hvalaferða á Húsavík fengu heldur betur óvæntan glaðning þegar þeir voru í hvalaskoðun á Skjálfanda í vikunni. Eftir að hafa skoðað hnúfubaka lungað úr ferðinni fengu farþegarnir óvænta hákarlaskoðun í kaupbæti

Lesa meira

Kvíga í sjálfheldu í Svarfaðardal

Björgunarsveitir um allt land eiga í nógu að snúast yfir sumarið við að aðstoða og bjarga ferðafólki í sjálfheldu en verkefnin eru misjöfn 

Lesa meira

Hitað upp fyrir Mannfólkið breytist í slím

Þriðju og síðustu upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím 2024 á Akureyri Backpackers

Lesa meira

Popp og rokk á mysingi

Laugardaginn 20. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri, en þá koma fram REA og The Cult Of One

Lesa meira

Bætt aðstaða við Húsavíkurhöfn

Í síðustu viku var malbikaður göngustígur meðfram grjótgarðinum á landfyllingunni í Norðurhöfn á Húsavík

Lesa meira

Íbúar á Norðurlandi eystra almennt ánægðir

Íbúar á Norðurlandi eystra virðast heilt yfir ánægðir að því er fram kemur í könnun sem gerð var í landshlutunum

Lesa meira

Andrea Ýr og Valur Snær Akureyrarmeistarar í golfi

Akureyrarmótinu í golfi lauk í gær í sannkallaðri rjómablíðu á Jaðarsvelli

Lesa meira

Kanna áhrif kvikmyndaverkefna á ferðaþjónustu

Í júlímánuði stendur yfir rannsóknarvinna í verkefni  þar sem verið er að leggja viðhorfskönnun fyrir erlenda ferðamenn.

Lesa meira