Fréttir

Gagnrýnin umræða og eftirlit með stjórnvöldum er eitt af einkennum heilbrigðs lýðræðissamfélags

Anna Júlíusdóttir formaður Einingar Iðju skrifar

Lesa meira

Trjáganga á Akureyri

Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á Trjágöngu um Akureyri á morgun, fimmtudag 

Lesa meira

Engin tilboð í byggingarétt lóða við Hofsbót

Frestur er nýlega runninn út og segir Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi Akureyrarbæjar að erfitt sé að segja á þessari stundu hver næstu skref verði.

Lesa meira

Telja nýjan verslunarkjarna best komið fyrir utan miðbæjarins

Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna aðalskipulagsbreytingar í suðurbæ Húsavíkur, nýtt deiliskipulag í Aksturslág og breytingu deiliskipulags Stórhóls - Hjarðarholts. En til stendur að þar rísi nýr verslunarkjarni á vegum Samkaupa.

Lesa meira

Bjóða upp á sannkallaðar ævintýraferðir á sæþotum

 Þegar fólki langar í afþreyingu og ævintýri sem kemur blóðinu af stað, þá er hægt að treysta á Björn Rúnar Agnarsson og Eddu Lóu Philips en þau stofnuðu ásamt félaga sínum, Eggerti Finnbogasyni seint síðasta sumar, ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á skemmtiferðir á sæþotum, Húsavík Jetski sem hefur slegið í gegn.

Lesa meira

Hagkvæmt, sveiganlegt og sérsniðið húsnæði

Segir Hrafnhildur Ólafsdóttir arkitekt og framkvæmdastjóri JCL Ltd, arkitektastofu

Lesa meira

Salan á Norðlenska Kjarnafæðis rædd á starfsmannafundi í dag

Boðað hefur verið til starfsmannafundar vegna viðskiptanna klukkan 11:30 í dag.

Lesa meira

Boðið upp á aðstæður til að þroskast við breyttar aðstæður

Undirbúa nýtt þjónustuúrræði fyrir karla með fíknivanda og geðraskanir

Lesa meira

Kaupfélag Skagfirðinga kaupir Kjarnafæði Norðlenska

Samkvæmt ábyggilegum heimildum var s.l föstudagskvöld gengið frá kaupum Kaupfélags Skagfirðinga á hlut Búsældar og Kjarnafæðisbræðra þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssonar í Kjarnafæði Norðlenska .

 

Lesa meira

Skúta strandaði - áhöfnin óhult

Skúta strandaði í Eyjafirði síðdegis í dag. Tveir voru um borð og amaði ekki neitt að þeim. Skútan varð laus um 19.30 og sigldi fyrir eigin vélarafli á næsta áfangastað. 

Lesa meira