Vegna frèttar um lóð til Íslandsþara
Vegna frèttar um lóð til Íslandþara óskar Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþinng eftir því að eftirfarandi árétting sé birt hér.
Katrín segir að ,,áætlanir fyrirtækisins hafi breyst frá því sem var þegar sótt var um lóð síðast. Búið er að snúa frá vacum þurrkun og verður hráefnið þurrkað í beltaþurrkara.
Fyrirhuguð starfsemi er hafnsækin og fellur vel að skipulagi lóðarinnar að Búðarfjöru."