Nýbygging íbúða í Mývatnssveit

Stefnt er að því að byggja tvær hagkvæmar íbúðir í Mývatnssveit.  Mynd á vef Þingeyjarsveitar
Stefnt er að því að byggja tvær hagkvæmar íbúðir í Mývatnssveit. Mynd á vef Þingeyjarsveitar

Þingeyjarsveit og Brák íbúðafélag hses. stefna á uppbyggingu á hagkvæmum leiguíbúðum í Mývatnssveit og auglýsa því eftir byggingaraðilum til samstarfs.

Fyrirhugað er að Brák verði þátttakandi í byggingu á tveimur íbúðum þar sem íbúðir Brákar verði annars vegar 65 fermetrar og hins vegar 95 fermetrar að stærð.

Nýjast