Segir neyðarástand ríkja við Oddeyrargötu
Íbúar hafa áhyggjur af umferðaröryggi við götuna og sendu inn bréf til bæjaryfirvalda fyrir mánuði síðan þar sem skorað var á bæinn að gera úrbætur hið snarasta.
Íbúar hafa áhyggjur af umferðaröryggi við götuna og sendu inn bréf til bæjaryfirvalda fyrir mánuði síðan þar sem skorað var á bæinn að gera úrbætur hið snarasta.
Konan fannst um kl. 7 í morgun, heil á húfi en hafði gengið um 3 kílómetra frá heimili sínum.
Ein af mínum fyrstu endurminningum tengist umferðinni frá Akureyri til Reykjavíkur. Löngum stóð ég við rimlana á hliðinu við Brekkugötu 29 og horfði yfir götuna í austur til að fylgjast með bílunum sem þar fóru framhjá.
Nýtt íbúðarhverfi sunnan Grenivíkurvegar í kynningarferli
Ragnheiður Inga Matthíasdóttir, 13 ára Akureyringur sem gengur undir listamannsnafninu Ragga Rix, sigraði Rímnaflæði, rappkeppni unga fólksins sem var haldin um síðustu helgi. Ragga keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Tróju á Akureyri og flutti lagið Mætt til leiks
Á dögunum bárust Akureyringum til eyrna þær fregnir að verið væri að brýna niðurskurðarkutann hjá stjórn Akureyrarbæjar.
Þannig fréttir eru alltaf slæmar og þegar sveðjunni er beint að viðkvæmum málefnum og hópum, eru slíkar aðfarir bæjarstjórn síst til sóma.
Þeir eru bæði kunnuglegir og framandi jólasveinarnir sem birtast gestum á jólasýningu Minjasafnsins á Akureyri, Jólasveinar einn og fleiri
Samtals fengu rúmlega 400 fjölskyldur og einstaklingar aðstoð á síðasta ári, sem var aukning um 25% á milli ára.
- segir Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur sem tók saman skýrslu um starfsemi AkureyrarAkademíunar
Þegar ég var í grunnskóla fengum við kynningu frá lögreglunni og slökkviliðinu. Í þeim kynningum var mikið talað um neyðarlínuna og símtöl þangað. Alveg þar til ég sjálf byrjaði í lögreglunni sat það fast í mér að það ætti enginn að hringja í neyðarlínuna nema það væri fólk sem væri bókstaflega í lífshættu í kringum þig. Það mætti alls ekki hringja þangað inn að óþörfu og trufla starfsfólkið. Neyðarlínan væri fyrir neyðarsímtöl.