Fréttir

Öfgar

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi.

Alvarlegt kynbundið ofbeldi er sorgleg staðreynd á Íslandi og hafa m.a. eftirlitsnefndir Sameinuðu þjóðanna lýst áhyggjum sínum af hárri tíðni heimilisofbeldis hér á landi og hversu vægt er tekið á kynbundnu ofbeldi innan réttarkerfisins.

Lesa meira

Roðagyllum heiminn - Átak gegn kynbundnu ofbeldi

Dagana 25. nóvember - 10. desember stendur yfir átak gegn kynbundnu ofbeldi. 
Áhersla íslenskra Soroptimista mun að þessu sinni beinast að stafrænu ofbeldi.

Lesa meira

Magnað sjálfboðaliðastarf hjá Matargjöfum

Kvenfélagið Baugur í Grímsey hefur ávallt styrkt einhver góð málefni fyrir jólin. Fyrir þessi jól ætlar félagið að leggja sitt af mörkum til þeirra sem sjá um mataraðstoð til bágstaddra.

Lesa meira

Bjart ljós fyrir komandi kynslóðir og betra samfélagi

Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar voru veitt í dag í 20. skipti en þau eru veitt árlega af JCI á Íslandi en samtökin eru um þessar mundir að veita verðlaunin.

Lesa meira

4,3 milljónir söfnuðust á Dekurdögum

Lesa meira

Að „selja ömmu sína“

Benedikt Sigurðarson skrifar um mögulega sölu á húseignum sem hýsa megnið af öldrunarþjónustu Akureyrar.
Lesa meira

Húsnæði Fangelsins á Akureyri að mestu staðið autt í rúmt ár

-Nauðsynlegar breytingar framundan svo lögreglan geti nýtt húsið
Lesa meira

Ættarnöfn á Íslandi: Átök um þjóðararf og ímyndir

Ný bók eftir Pál Björnsson, sagnfræðing og prófessor við Háskólann á AKureyri fjallar um deilurnar um ættarnöfn hér á landi sem hafa staðið yfir nánast sleitulaust frá því um miðbik 19. aldar milli andstæðinga og formælenda ættarnafnasiðarins.
Lesa meira

Sjúkrahúsið á Akureyri fær 290 milljónir króna til tækjakaupa

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta Sjúkrahúsinu á Akureyri 290 milljónum króna af safnliðum fjárlaga til kaupa á tveimur sneiðmyndatækjum. Stærstum hluta fjárins verður varið til kaupa á öflugu tæki sem kostar um 250 milljónir króna. Sjúkrahúsið hefur nú aðeins yfir einu sneiðmyndatæki að ræða sem er orðið 14 ára gamalt og farið að valda vandræðum vegna tíðra bilana
Lesa meira

Sveitarstjórn Hörgársveitar lýsir yfir harmi sínum

Tekur undir að fram þurfi að fara opinber rannsókn á barna­heim­il­inu á Hjalteyri sem rekið var á ár­un­um 1972 til 1979
Lesa meira