Fréttir

Búið að panta nýjan snjótroðara fyrir Kjarnaskóg

Söfnunin er á lokametrunum segir Ingólfur Jóhannsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga
Lesa meira

Birkir Bjarnason fjárfestir í Stefnu

KEA svf., fjárfestirinn Birkir Bjarnason, Matthías Rögnvaldsson, stofnandi og stjórnarformaður Stefnu ehf., og Björn Gíslason, framkvæmdastjóri Stefnu ehf., hafa fjárfest í 25% hlut í Stefnu ehf. Bæði er um að ræða hlutafjáraukningu sem og viðskipti með bréf félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Lesa meira

Verðlaunaður fyrir framúrskarandi námsárangur

Lenti óvart í laganámi eftir mistök föður síns
Lesa meira

Vanir og frískir blóðgjafar hvattir til að nýta aukaopnun Blóðbankans og gefa blóð

Lesa meira

Heimspeki Magnúsar

Ég var svo heppinn að vera gestur á 75 ára afmælistónleikum Magnúsar Eiríkssonar á dögunum. Tónleikarnir voru einstaklega vel heppnaðir, enda kannski annað varla hægt því laga- og textasmíðar Magnúsar eru á heimsmælikvarða. Það eru ekki bara snjöllu melódíurnar og hljómarnir sem gera lögin hans svo einstök, Magnús er nefnilega mikill heimspekingur og setur oft fram snjalla og áhugaverða sýn á lífið í textunum sínum.
Lesa meira

Heilsuvernd - kauptilboð í Vestursíðu 9 og Austurbyggð 17

Lesa meira

Mosagrónir úr stjórn á aðalfundi Sögufélags Eyfirðinga

Aðalfundur Sögufélags Eyfirðinga var haldinn á dögunum. Þar bar helst til tíðinda að tveir nær mosagrónir fulltrúar í stjórn gengu úr skaftinu. Annar, Guðmundur Steindórsson hefur setið í stjórn félagsins síðan haustið 1988. Guðmundur var formaður frá 1989 til 1997, þá stjórnarmaður og gjaldkeri síðustu ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Lesa meira

Fyrsta skóflustunga að nýju hjúkrunarheimili á Húsavík

Það var Aldey Unnar Traustadóttir, forseti sveitarstjórnar Norðurþings sem tók fyrstu skóflustunguna að viðstöddu margmenni.
Lesa meira

Espressobarinn og Skyr600 opnar á Glerártorgi á laugardag

Stofnendur kaffihússins eru Guðmundur Ómarsson, Karen Halldórsdóttir, María Hólmgrímsdóttir og Pálmi Hrafn Tryggvason. Þau hafa undanfarið staðið í ströngu við hönnun og útfærslu á þessu nútímalega kaffihúsi þar sem gestum mun meðal annars standa til boða að skoða rafræna matseðla og gera pantanir og greiða í gegnum farsíma
Lesa meira

Gönguskíðavertíðin hafin í Hlíðarfjalli

Í boði eru tvær brautir 1,2 km og 3,5 km. Sporað verðu á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum þegar veður leyfir. Snjóalög eru með minnsta móti en færið er samt gott.
Lesa meira