Fréttir

Fyrsta skóflustunga tekin að nýju Holtahverfi

Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að Holtahverfi austan Krossanesbrautar á Akureyri. Í heildina er gert ráð fyrir um 300 íbúðum á svæðinu, en framkvæmdir hefjast nú við fyrri áfanga í gatnagerð og lagnavinnu.

Lesa meira

Framkvæmdir við byggingu nýrrar Miðgarðskirkju hefjist í vor

Í gær kynntu Arna Björg Bjarnadóttir, verkefnastjóri kirkjubyggingarinnar, og Hjörleifur Stefánsson, arkitekt, teikningar að nýju kirkjunni fyrir Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra, Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar, og nokkrum starfsmönnum bæjarins

Lesa meira

Húsvísk handverkshefð á lista UNESCO

Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, samþykkti í desember að skrá norræna súðbyrðinginn, þ.e.a.s. smíði hans og notkun, sem óáþreifanlegan menningararf mannkynsins

Lesa meira

Bólusetningar hefjast á ný á Akureyri

Öllum 16 ára og eldri býðst örvunarskammtur þegar að lágmarki 5-6 mánuðir eru liðnir frá grunnbólusetningu

Lesa meira

Veðurklúbbur Dalbæjar spáir mildum janúar fyrir norðan

Veðurklúbbur Dalbæjar kom saman til fyrsta fundar ársins í gær í betri stofu Dalbæjar. Niðurstaða fundarins var sú að Norðlendingar megi eiga von á mildum vetri í janúar þó aðrir landshlutar muni ekki sleppa eins vel.

Lesa meira

Taktu þátt í Barnamenningarhátíð

Lesa meira

Starfsfólk Samherja og ÚA skimað fyrir Covid

Allt starfsfólk vinnsluhúsa ÚA og Samherja á Akureyri og Dalvík var skimað í gærmorgun og áhafnir skipa voru sömuleiðis skimaðar fyrir brottför.

Lesa meira

Gilfélagið í 30 ár

Til að fagna 30 ára afmæli Gilfélagsins síðastliðið haust hafa verið haldnir nokkrir viðburðir í Deiglunni sal Gilfélagsins í Listagilinu á Akureyri. Nú er komið að lokaviðburði þessara tímamóta.

Lesa meira

Umferð um Vaðlaheiðargöng 36% meiri í desember samanborið við 2020

Lesa meira

Háskólinn á Akureyri hefur lokið öllum fimm grænu skrefunum

Háskólinn á Akureyri stóðst úttekt á fimmta græna skrefinu á dögunum og er þar með fyrsti háskólinn á Íslandi sem getur státað af þessum árangri.

Lesa meira