Þór/KA sækir liðsstyrk til Texas
Þór/KA hefur tryggt sér liðstyrk frá Texas fyrir komandi baráttu í efstu deild kvenna í fótbolta. Á galársdag skrifaði Brooke Lampe undir fyrir Akureyrarliðið en hún er vön að spila stöðu miðvarðar.
Þór/KA hefur tryggt sér liðstyrk frá Texas fyrir komandi baráttu í efstu deild kvenna í fótbolta. Á galársdag skrifaði Brooke Lampe undir fyrir Akureyrarliðið en hún er vön að spila stöðu miðvarðar.
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, óskar lesendum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári með þökk fyrir árið sem er að líða.
Háskólinn á Akureyri hefur gert samning við Þórodd Bjarnason um að taka að sér stöðu rannsóknarprófessors í byggðafræði við HA frá 1. janúar 2022. Þá mun Þóroddur taka sér launalaust leyfi frá prófessorsstöðu sinni við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri.
Rekstur samstæðunnar felst í útgerð, landvinnslu, markaðs- og sölustarfsemi auk flutningastarfsemi. Ársreikningarnir voru samþykktir á aðalfundi félagsins hinn 29. desember 2021.
Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar lögðu land undir fót og héldu áleiðis til Noregs í æfingaferð til Noregs
Gjaldskylda á bílastæðum í miðbæ Akureyrar verður innleidd um miðjan janúar og tekur að fullu gildi í febrúar
Skrifað hefur verið undir samning um viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli og endurbætur á eldri byggingum.
Covid 19 smitum hefur fjölgað umtalsvert á Norðurlandi eystra en alls fjölgaði um 44 einstaklinga sem komnir eru í sóttkví eða einagrun eftir sýnatökur gærdagsins.