„Eldarnir læstu sig um köstinn og stigu hvæsandi til himins“
Gamli Eyrarpúkinn heilsar nýja árinu með sínum þriðja pistli um uppvaxtarár sín á Eyrinni
Gamli Eyrarpúkinn heilsar nýja árinu með sínum þriðja pistli um uppvaxtarár sín á Eyrinni
Heilsugæslustöð í norðurhluta Akureyrar verður staðsett í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Framkvæmdasýslan Ríkiseignir mat tilboð frá eiganda húsnæðisins, Reginn fasteignafélag það hagstæðasta af þeim 8 tilboðum sem bárust í húsnæði fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurlands og var ákveðið að taka því.
Vegagerðin greiðir 70% kostnaðar við nýjan stíg um Vaðlareit
Það er dúkað fyrir stórslag í Olísdeild kvenna í handbolta í KA-heimilinu þegar KA/Þór tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik
Ríflega þriðjungur félagsmanna Einingar Iðju neitar sér um að fara til tannlæknis
Byrjað verður á að bólusetja grunnskólabörn og í framhaldi af því leikskólabörn
„Það er svolítið furðulegt að EFTA gerir ekki kröfu um að gsm símasamband sé í jarðgöngum né heldur almennt um hringveginn. Það er mun algengara og eðlilegra að fólk grípi til eigin gsm síma til að hringja í Neyðarlínu heldur en að hlaupa að næsta síma með snúru,“ segir Valgeir Bergmann framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga.
Gengið hefur verið frá sölu á 54,5 % hlut í Vélfagi ehf. til rússneska fyrirtækisins Norebo, eins stærsta útgerðarfélags heims.