Fréttir

„Eldarnir læstu sig um köstinn og stigu hvæsandi til himins“

Gamli Eyrarpúkinn heilsar nýja árinu með sínum þriðja pistli um uppvaxtarár sín á Eyrinni

Lesa meira

Norðurstöð HSN verður í Sunnuhlíð

Heilsugæslustöð í norðurhluta Akureyrar verður staðsett í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Framkvæmdasýslan Ríkiseignir mat tilboð frá eiganda húsnæðisins, Reginn fasteignafélag það hagstæðasta af þeim 8 tilboðum sem bárust í húsnæði fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurlands og var ákveðið að taka því.

Lesa meira

„Hefur gríðarlega þýðingu fyrir lítið sveitarfélag“

Vegagerðin greiðir 70% kostnaðar við nýjan stíg um Vaðlareit

Lesa meira

Stórveldaslagur í KA-heimilinu

Það er dúkað fyrir stórslag í Olísdeild kvenna í handbolta í KA-heimilinu þegar KA/Þór tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik

Lesa meira

Áhyggjur fólks af fjárhagsstöðu sinni aukast

Ríflega þriðjungur félagsmanna Einingar Iðju neitar sér um að fara til tannlæknis

Lesa meira

Ertu jólasveinn?

Hugleiðing um okkar eigið hugarfar í upphafi nýs árs

Lesa meira

Færði Langanesbyggð málverk í innflutningsgjöf

Lesa meira

Bólusetning barna hefst í næstu viku

Byrjað verður á að bólusetja grunnskólabörn og í framhaldi af því leikskólabörn

Lesa meira

Neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum fjölgað

„Það er svolítið furðulegt að EFTA gerir ekki kröfu um að gsm símasamband sé í jarðgöngum né heldur almennt um hringveginn. Það er mun algengara og eðlilegra að fólk grípi til eigin gsm síma til að hringja í Neyðarlínu heldur en að hlaupa að næsta síma með snúru,“ segir Valgeir Bergmann framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga.

Lesa meira

Rússneskt útgerðarfélag kaupir meirihluta í Vélfagi í Eyjafirði

Gengið hefur verið frá sölu á 54,5 % hlut í Vélfagi ehf. til rússneska fyrirtækisins Norebo, eins stærsta útgerðarfélags heims.

Lesa meira