Fréttir

Þuríður Helga segir starfi sínu lausu

Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar, hefur sagt starfi sínu lausu. Þuríður, sem hefur starfað sem framkvæmdarstjóri félagsins í sex ár, segir þann tíma hafa verið ævintýralegan. 

Lesa meira

Safna fyrir litlu stúlkuna sem slasaðist í hoppukastalaslysinu

Syst­urn­ar Ásthild­ur og Auðbjörg Björns­dæt­ur stofnuðu ný­lega áheita- og styrkt­arsíðuna „Áfram Klara“ á Face­book en þar kemur fram að  hóp­ur ætt­ingja, vina og kunn­ingja styðja við fjöl­skyldu Klöru, stelpu sem slasaðist al­var­lega í hoppu­kastala­slysi á Ak­ur­eyri síðasta sum­ar. Klara sem nú er sjö ára er í stífri endurhæfingu vegna slyssins.

Lesa meira

Eigendur PCC á Bakka vilja kaupa verksmiðjuna í Helguvík

Lesa meira

Ljúft er að láta sig dreyma

Ragnar Sverrisson, kaupmaður skrifar

Lesa meira

Gerir ráð fyrir röskun á skólastarfi á vorönn

Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari VMA segir að í ljósi mikillar fjölgunar smita að undanförnu séu á margan hátt óvissutímar í byrjun vorannar 2022 og megi gera ráð fyrir röskun á skólastarfi á vorönn.

Lesa meira

Sandra María snýr aftur heim

Þór/KA hefur samið við Söndru Maríu Jessen  um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Sandra María kemur  Bayer 04 Leverkusen þar sem hún hefur verið frá janúar 2019.

Lesa meira

Hulda Ósk framlengir við Þór/KA

Hulda Ósk Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Þór/KA.

Lesa meira

Andrea Mist skrifar undir hjá Þór/KA

Hún kemur frá sænska úrvalsdeildarliðinu Växjö og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA.

Lesa meira

Með stækkun verður til nýtt og dýrmætt land í hjarta bæjarins

Opin samkeppni um endurbyggingu Torfunefssvæðisins á Akureyri

Lesa meira

Ketill gefur kost á sér í 1-2 sæti hjá Sjálstæðisflokknum á Akureyri

Ketill Sigurður Jóelsson viðskiptafræðingur hefur tilkynnt um að hann sækist eftir kost  1-2 sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí í vor.

Lesa meira