Fréttir

Vísitasíur tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna

Lesa meira

Borgin við heimskautsbaug!

Þannig gæti eitt af slagorðum ferðabæklinga framtíðarinnar, þar sem Akureyri er kynnt fyrir væntanlegum ferðamönnum, hljómað.

Lesa meira

Aukinn trjágróður á svæði sem voru óvarin fyrir norðlægum vindáttum

Deiliskipulag af nýju Móahverfi samþykkt

Lesa meira

Opið bréf til formanns skipulagsráðs, Þórhalls Jónssonar

Samkvæmt bókun skipulagsráðs frá 24. febrúar síðastliðnum er nú búið að fela skipulagsfulltrúa að halda áfram vinnu við breytingu á gildandi aðalskipulagi til samræmis við fyrirhugaðar framkvæmdir SS Byggis við Tónatröð. Margar áleitnar spurningar hafa vaknað í tengslum við afgreiðsluferlið sem ég tel mikilvægt að fá svör við áður en haldið er af stað í þá vegferð að kollvarpa forsendum og markmiðum aðalskipulags til að koma til móts við óskir verktakans. Þeim spurningum er hér með beint til formanns skipulagsráðs, Þórhalls Jónssonar og vænti ég þess að fá við þeim efnisleg svör.

Lesa meira

G.V. með læsta boð í vegagerðina

Eyjafjarðarbraut vestari færð niður að árbakka

Lesa meira

Ódýrara og betra fyrir umhverfið

iður í því markmiði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, HSN að draga úr losun gróðurhúslofttegunda er að horfa til grænna skrefa við val á bílaleigubílum

Lesa meira

Áform um stórþaravinnslu kynnt fyrir íbúum Húsavíkur

Fyrr í dag fór fram íbúafundur á Húsavík þar sem fulltrúar frá Íslenskum verðbréfum hf. og Íslandsþara ehf. kynntu fyrir íbúum Norðurþings hugmyndir og möguleika í nýsköpun á svæðinu.

Lesa meira

Þyrla sótti skíðamann

Lesa meira

Við drögum ekki orkuna upp úr hatti

Það virðist sem að á síðustu árum hafi ríkt ákveðin hræðsla að ræða orkumál á Íslandi sem leitt hefur til ákveðnar stöðnunar hér á landi. Skort hefur hugrekki til þess að taka þessa umræðu af fullri alvöru og afleiðingarnar blasa við okkur. Staðan í orkumálum er alvarleg, ný útgefin grænbók – stöðuskýrsla áskorana í orkumálum staðfestir það. Áframhaldandi orkuskortur er fram undan og þá eru til staðar flutningstakmarkanir á milli landsvæða, það á tímum þegar græn orka hefur aldrei verið mikilvægari.

Lesa meira

Vaya Con Dios heiðruð á Græna hattinum

Á morgun, fimmtudaginn 17.mars kl. 21:00 verða haldnir tónleikar til heiðurs hljómsveitinni Vaya Con Dios. Guðrún Harpa Örvarsdóttir ætlar að feta í fótspor söngkonunnar Dani Klein og er hún ásamt hljómsveit að fara flytja lög með þessari frábæru hljómsveit Belga í fjórða sinn á Græna hattinum á Akureyri

Lesa meira