Leikskólabörn spurðu bæjarstjóra um allt milli himins og jarðar
Börnin í elstu deild leikskólans Kiðagils heimsóttu Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra í gær og lögðu fyrir hana margar forvitnilegar spurningar
Börnin í elstu deild leikskólans Kiðagils heimsóttu Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra í gær og lögðu fyrir hana margar forvitnilegar spurningar
Undanfarna daga hefur sú umræða sprottið upp hvort íslenska ríkið eigi að selja hluti sína í Landsvirkjun til að bregðast við halla á ríkissjóði sem tilkominn er vegna kórónuveirufaraldursins. Einstaka þingmenn hafa viðrað hugmyndir um að selja hluti í Landsvirkjun en þingmenn Framsóknar eru alfarið á móti þessum hugmyndum og koma ekki til með að breyta þeirri afstöðu.
Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt á einum vettvangi
Matreiðslumaðurinn Sölvi Antonsson, sem rekur Ghost Kitchen ehf, Ghost Mountain og Baccalár Bar, mun reka veitingastaðinn Garún / Bistro Bar í Hofi
Nýlega hófust miklar framkvæmdir við húsnæði Seiglu, Litlulaugaskóla, á Laugum. Framkvæmdir sem einhverjir hafa sjálfsagt látið sig dreyma um lengi, að breyta fyrrum skólahúsinu í sveitarstjórnarskrifstofu. Sá grunur læðist að manni að ráðist sé í framkvæmdirnar núna sökum þess að við stöndum á ákveðnum tímamótum því ýmislegt bendir til þess að ekki hafi verið gefinn nægur tími til undirbúnings. Verkið verður mjög kostnaðarsamt og mun eðlilegra hefði verið að íbúar væru spurðir og ný sveitarstjórn hefði ráðist í svona verk eftir kosningar. Þá má líka spyrja sig af hverju húsnæði á Skútustöðum gat ekki þjónað stjórnsýslu nýs sveitarfélags ef einhver þörf var þá yfir höfðu á nýju eða viðbótar stjórnsýsluhúsi.
Notkun þjónustugáttar á vefsíðu Akureyrarbæjar hefur aukist umtalsvert frá því hún var tekin í notkun árið 2017. Notendum hefur fjölgað og eins þeim umsóknarformum sem boðið er upp á.
Ómar Valdimarsson hættir hjá Samkaupum eftir 26 ár
Veðurklúbburinn í Dalbæ á Dalvík hefur fundað og gefið út veðurspá fyrir marsmánuð. Þar kemur fram að áfram verði mildasta veður landsins Dalvík og að klúbburinn sé farinn að kenna í brjóst um aðra landshluta.