Fréttir

Fjölbreytt og hátíðleg dagskrá

Páskatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands

Lesa meira

Listasjóðurinn Verðandi framlengdur til tveggja ára

Á dögunum var endurnýjað samkomulag um rekstur og framlög til listsjóðsins Verðandi.

Lesa meira

Elísabet Davíðsdóttir sigraði Hæfileikakeppni Akureyrar 2022

Barnamenningahátíð á Akureyri er í fullum gangi víða um bæ. Í gær var Hæfileikakeppni Akureyrar haldin í Menningarhúsinu Hofi í þriðja sinn

Lesa meira

Óskað eftir athugasemdum við lokunum Göngugötunnar á Akureyri

Skipulagsráð Akureyrarbæjar vinnur nú að breytingum á reglum um lokanir gatna í miðbænum

Lesa meira

Nýjar og ósýndar myndir á vinnustofusýningu

Haraldur Ingi Haraldsson í Deiglunni

Lesa meira

Ungir Völsungar taka þátt í forvarnaverkefni

Í gærkvöld fór fram undirskrift iðkenda í árgöngum 2007 og 2008 hjá knattspyrnudeild Völsungs.

Lesa meira

Baráttufundur og undirskriftasöfnun fyrri kattaframboðið á morgun

Umræða og kynning á helstu stefnumálum Kattaframboðsins og undirskriftasöfnun með framboðslista Kattaframboðsins fer fram í Ketilkaffi á Listasafninu á Akureyri klukkan

Lesa meira

Nýtt gagnaver atNorth rísi á Akureyri

Stefnt að framkvæmdum á næstu mánuðum

Lesa meira

Fyrirhuguðu laxeldi á Raufarhöfn harðlega mótmælt

Alls 34 náttúruverndar- og veiðifélög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á  sveitarstjórn og byggðaráð Norðurþings að falla frá öllum sjókvíaeldisáformum við Raufarhöfn og beita sér ekki fyrir því að friðunarsvæðum verði breytt.

Lesa meira

Fundur um innviði á Norðurlandi í Hofi á Akureyri

Samtök iðnaðarins, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Landsnet boða til opins fundar í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 7. apríl kl. 16–18. Yfirskrift fundarins er Innviðir á Norðurlandi - Áskoranir í íbúðauppbyggingu og orkuöflun. Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum. Fundurinn er opinn öllum. Hér er hægt að skrá sig á fundinn.

Lesa meira