Læknir sem ákærður er fyrir hrottalegt heimilisofbeldi, starfar á Húsavík
Ekki var vitað af ásökunum þegar hann var ráðinn
Ekki var vitað af ásökunum þegar hann var ráðinn
„Samstjórn býður upp á meðvirkni eins og sjá má í ákvarðanatöku bæjarstjórnar,” segir Snorri Ásmundsson leiðtogi kattaframboðsins á Akureyri. Meðvirkni af þessu tagi leiðir gjarnan af sér skeytingarleysi gagnvart viðhorfum þeirra sem standa utan hópsins eins og þeir bæjarbúar þekkja vel sem undanfarið hafa reynt að koma athugasemdum á framfæri við það sem ákveðið hefur verið innan bæjarstjórnar án samráðs við almenning. Þannig hefur núverandi bæjarstjórn þóst þess umkomin að svara ekki enda þótt á hana sé yrt og heldur ekki þegar tilteknir bæjarfulltrúar eru beðnir að svara opinberlega mikilvægum spurningum.
Fjöldi fólks á öllum aldri hefur tekið að sér að selja Töfra-Álf SÁÁ í Eyjafirði næstu daga
Á Akureyri er afar fjölbreytt íþróttastarf sem leitt er áfram af öflugum íþróttafélögum. Íþróttafélögin gegna mikilvægu hlutverki í samfélaginu okkar, hvort sem það er vegna forvarnargildis íþrótta fyrir börn og ungmenni, aukinar lýðheilsu og heilsueflingar eða þeirra tekna sem starf íþróttafélaganna skapar fyrir bæinn í viðburðahaldi. Samfylkingin á Akureyri ætlar að halda áfram uppbyggingu íþróttamannvirkja íþróttafélaganna okkar í samræmi við skýrslu um forgangsröðun þessara verkefna sem allir sitjandi bæjarfulltrúar samþykktu fyrir rétt rúmlega 18 mánuðum síðan.
Í aðdraganda kosninga 14. maí næstkomandi hafa heyrst raddir frá íþróttafélögum í bænum að rétt sé að endurskoða þessa forgangsröðun og endurskoða þessa forgangsröðun og breyta í samræmi við þeira óskir og þarfir, og færast þannig fram fyrir í röðinni. Þetta er skiljanlegt, enda flest íþróttafélög bæjarins í þörf fyrir betri aðstöðu fyrir sína starfsemi. En af þeirri einföldu ástæðu að Akureyrarbær ræður eingöngu við tiltekið magn fjárfestinga á hverju ári var ráðist í framangreinda vinnu við að forgangsraða uppbyggingu fyrir íþróttafélögin. Akureyrarbær þarf einnig á ári hverju að fjárfesta öðru en uppbyggingu íþróttamannvirkja t.d. í skólahúsnæði og húsnæði fyrir fatlað fólk svo eitthvað sé nefnt
Metaðsókn á tjaldsvæðin við Akureyri á liðnu ári
Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Sjónmennt 2022, og útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Spurningarmerki.
Einnig er unnið að endurgerð hluta vegar upp að blakvöllum, frá gatnamótum við Kjarnaveg og sú leið er því sömuleiðis lokuð.
Nú styttist óðum í kosningar og til að taka af allan vafa að þá er undirritaður ekki í framboði. Hinsvegar hefur undirritaður starfað innan íþróttahreyfingarinnar undanfarin ár sem framkvæmdastjóri Völsungs og komið því með beinum hætti að íþróttastarfi í sveitarfélaginu. Það er mikilvægt að við byggjum sveitarfélag sem er barnvænt, sveitarfélag sem er aðlaðandi fyrir barnafjölskyldur að búa í. Lykilþættir í þessu eru góðir leik- og grunnskólar ásamt öflugu íþróttastarfi. Allavegana myndi ég fyrst kanna þessa þrjá þætti ef ég væri að hugsa mér til hreyfings, þessir þættir eru því í mínum huga mikilvægastir ef við ætlum að vera samkeppnishæf sem sveitarfélag á landsvísu.
Ástæða ritunar er að mér finnst íþróttastarf ekki hafa fengið nægt pláss í umræðum í aðdraganda kosninga. Einungis hafa fulltrúiar frá tveimur framboðum komið í vallarhúsið, félagsaðstöðu Völsungs til að taka púlsinn.
Það er fátt sem skiptir jafn miklu máli fyrir lífsgæði ungra barnafjölskyldna en metnaðarfull stefna sveitarfélaga í málefnum leikskóla og dagvistunar. Að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla svo foreldrar komist aftur út á vinnumarkaðinn byggir undir öryggi þeirra og sjálfstæði og eykur lífsgæðin. Lág leikskólagjöld eykur ráðstöfunartekjur foreldra og þar með lífsgæðin. Framsækið og vandað starf í góðu húsnæði eykur lífsgleði og lífsgæði barna og eflir þau til framtíðar. Ef við ætlum að auka lífsgæði foreldra og ungra barna þá byrjum við á leikskólunum.
Bæjarráð Akureyrarbæjar hafnaði styrk til að reka upplýsingamiðstöð í Hofi