Fréttir
Styðjum við öflugt íþróttastarf
Svör við grein framkvæmdastjóra Völsungs sem birtist í Vikublaðinu þann 4.maí sl.
Anna María keppir um brons í Slóvakíu: Beint streymi
Bogfimikonan Anna María Alfreðsdóttir mun keppa í brons úrslitaleik Veronicas Cup í Slóvakíu kl 13:30 að staðartíma í dag eða 11:30 á Íslandi
„Það eru ótrúlegir töfrar sem eiga sér stað þegar æfingaferlið byrjar“
- segir Karen Erludóttir leikstjóri
Einn slasaðist í snjóflóði á Akureyri
Laust eftir kl. 13:00 í dag fengu viðbragðsaðilar á Akureyri tilkynningu um að snjóflóð hefði fallið á svæðinu ofan við skíðasvæðið í Hlíðarfjalli og hafi einn skíðamaður, sem þar var á ferðinni, lent í því
Sjö byggingar, ólíkar að stærð og formi mynda nýja húsaröð
Hugmyndasamkeppni um skipulag Torfunefs á Akureyri
Lundaskóli sigraði Fiðring á Norðurlandi
Yfir 100 nemendur í áttunda, níunda og tíunda bekk frá átta skólum á Akureyri og nærsveitum stigu á svið. Þetta var í fyrsta sinn sem Fiðringur er haldinn en hann er að fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi.