Fréttir

Finnur Yngvi endurráðinn sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

„Mikilvæg tímamót í ferðaþjónustu á Norðurlandi“

Bráðabirgðaaðstaða sett upp á Akureyrarflugvelli til að mæta mikilli farþegaaukningu

Lesa meira

Snorri sveitarstjóri áfram í Hörgársveit

Lesa meira

Ásthildur Sturludóttir verður áfram bæjarstjóri á Akureyri

Málefnasamningur nýs meirihluta á Akureyri, L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks var kynntur á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri í dag.

Lesa meira

Málefnasamningur nýrrar bæjarstjórnar Akureyrar undirritaður í Lystigarðinum i dag

Málefnasamningur nýrrar bæjarstjórnar  Akureyrar verður undirritaður i Lystigarðinum í dag  kl 15.00.  Eins og oft hefur framkomið eru það L-listinn, Sjálfstæðisflokkur,  og Miðflokkur  sem mynda meirirhluta  í bæjarstjórn en alls hafa  flokkarnir sex bæjarfulltrúa af ellefu.

Lesa meira

Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

 

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri: Opnun þriggja sýninga

Á morgun fimmtudag kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Gústav Geir Bollason – Sandtímasálmur um fölnandi jarðarblóm, Auður Lóa Guðnadóttir – Forvera og ljósmyndasamsýningin Svarthvítt. Boðið verður upp á listamannaspjall um Svarthvítt kl. 21 og er stjórnandi Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins.

Lesa meira

Áætluð verklok í lok næsta árs

Fyrsta skóflustunga að uppbyggingu fjölbýlishúss við Útgarð

Lesa meira

Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa!

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, og Katrín Oddsdóttir skrifa

Lesa meira

Ný sveitarstjórn tekin við í Norðurþingi

Fyrsti sveitastjórnarfundur nýrrar sveitastjórnar í Norðurþingi hófst nú rétt í þessu. Þar kynnti nýr meirihluti B-lista Framsóknarflokks og félagshyggju og D-lista Sjálfstæðisflokks málefnasamning sinn.

Lesa meira