27. nóvember - 4. desember - Tbl 48
Fréttir
„Mikilvæg tímamót í ferðaþjónustu á Norðurlandi“
Bráðabirgðaaðstaða sett upp á Akureyrarflugvelli til að mæta mikilli farþegaaukningu
Ásthildur Sturludóttir verður áfram bæjarstjóri á Akureyri
Málefnasamningur nýs meirihluta á Akureyri, L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks var kynntur á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri í dag.
Málefnasamningur nýrrar bæjarstjórnar Akureyrar undirritaður í Lystigarðinum i dag
Málefnasamningur nýrrar bæjarstjórnar Akureyrar verður undirritaður i Lystigarðinum í dag kl 15.00. Eins og oft hefur framkomið eru það L-listinn, Sjálfstæðisflokkur, og Miðflokkur sem mynda meirirhluta í bæjarstjórn en alls hafa flokkarnir sex bæjarfulltrúa af ellefu.
Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði
Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Listasafnið á Akureyri: Opnun þriggja sýninga
Á morgun fimmtudag kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Gústav Geir Bollason – Sandtímasálmur um fölnandi jarðarblóm, Auður Lóa Guðnadóttir – Forvera og ljósmyndasamsýningin Svarthvítt. Boðið verður upp á listamannaspjall um Svarthvítt kl. 21 og er stjórnandi Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins.
Áætluð verklok í lok næsta árs
Fyrsta skóflustunga að uppbyggingu fjölbýlishúss við Útgarð
Opið bréf til nýkjörinna sveitarstjórnarfulltrúa!
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, og Katrín Oddsdóttir skrifa
Ný sveitarstjórn tekin við í Norðurþingi
Fyrsti sveitastjórnarfundur nýrrar sveitastjórnar í Norðurþingi hófst nú rétt í þessu. Þar kynnti nýr meirihluti B-lista Framsóknarflokks og félagshyggju og D-lista Sjálfstæðisflokks málefnasamning sinn.