Fréttir

,,50.593 er fjöldinn sem kom við í upplýsingamiðstöð ferðamanna á Akureyri í Hofi frá maí til september 2019 til að fá aðstoð og upplýsingar !!"

Heil og sæl Akureyringar, verslanir, hótel, veitingahús og stofnanir hér á svæðinu.
Nú get ég ekki lengur orða bundist. Málefnalegar umræður vel þegnar.
 
Mér þykir ótrúlega vænt um Akureyri og mér er ekki sama um hvernig við tökum á móti gestum sem sækja okkur heim. Staðreyndin er þessi. Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Akureyri var lokað um áramótin 2020/2021. Gott og vel, þörf var á sparnaði og ekki mikið um ferðamenn á kóvid tímum.
Lesa meira

Sjö umsækjendur um embætti skólameistara Menntaskólans á Akureyri

Umsóknarfrestur rann út í síðustu viku

Lesa meira

Heimabærinn minn

Þorsteinn Kristjánsson skrifar

Lesa meira

Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar afhenti viðurkenningar

Markmiðið með viðurkenningunum er að vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert og hvetja þá sem fyrir valinu verða til þess að halda áfram því góða starfi sem þeir vinna. Viðurkenningin er einnig staðfesting á að viðkomandi nemandi, starfsmaður eða skóli er fyrirmynd annarra á því sviði sem viðurkenningin nær til.

Lesa meira

Frábær sigur Þór/KA á Íslandsmeisturum Vals

Þór/KA tók  á móti Valskonum í annar umferð Bestu deildar í Boganum i kvöld.  Fyrirfram var búist við að róðurinn gæti orðið þungur fyrir heimastúlkur en þær voru ekki mikið að velta þvi fyrir sér og með ótrúlegum vilja, og óbilandi trú á verkefnið lögðu þær firnasterkt Valslið 2-1.

Sandra María Jessen snéri aftur i svarbláa búningin og hún kom okkar liði yfir strax á 6 min. og þar við stóð fram á 64 mín þegar Elín Metta jafnaði fyrir Val.  Einhverjir óttuðust að nú yrði brekkan brött en  lið Þór/KA hélt sínu striki, þær vörðust vel og  Harpa í markinu var öryggið uppmálað.  Það var svo Margrét Árnadóttir sem kom Þór /KA aftur i forustuna þegar hún náði frákastinu af góðu skoti hennar sem Sandra i marki Vals hálfvarði.  

Seinasta korterið sóttu Valskonur stíft en ekki var meira skorað og  frábær sigur Þórs/KA staðreynd.

Lesa meira

KA Íslandsmeistarar kvenna í blaki 2022

KA stúlkur tryggðu sér rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn i blaki þegar þær lögðu lið Aftureldingar  í þremur hrinum í KA heimilinu.  Yfirburðir KA voru töluverðir og lék liðið oft á tíðum frábært blak.    Óhætt er að segja að KA stelpur hafi borið höfuð og herðar yfir önnur blaklið hér í vetur , þær eru deildar, bikar og í kvöld bættist  sá stæðsti við í safnið.

Lesa meira

Margir kjósendur á Akureyri óákveðnir

Kattaframboðið næði inn manni miðað við könnun RHA

Lesa meira

Fjölskyldan og umhverfið

Ingibjörg Benediktsdóttir skrifar

Lesa meira

Líkamleg, andleg og félagsleg heilsa eldra fólks

Hulda Elma Eysteinsdóttir skrifar

Lesa meira

Innan rammans í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Myndlistarsýningin Innan rammans / Inside the Frame opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 7. maí 

Lesa meira