Nýr forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun á Norðurlandi eystra og Austurlandi
Ellen Jónína Sæmundsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra og Austurlandi
Ellen Jónína Sæmundsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra og Austurlandi
Söngleikurinn Chicago verður frumsýndur í Samkomuhúsinu í janúar 2023
Tilkynnt var um fjórðu úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands nýverið og hlutu 34 verkefni styrki upp á 92 m.kr.
Ásthildur Sturludóttir er viðmælandi Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu með Ásgeiri Ólafs
- Segir Birna Ásgeirsdóttir, formaður Golfklúbbs Húsavíkur
Króksstaðareiðin var um margra ára skeið árlegur viðbuður í lífi hestamanna á Akureyri, en lá um skeið í dvala. Hefðin var endurvakinn við mikinn fögnuð í fyrra. Og aftur nú í vor og var þátttaka góðu, um 80 manns tóku þátt.
Framkvæmdastjóri Völsungs segir viðhald íþóttamannvirkja ábótavant
Hvatningarverðlaun Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) eru veitt árlega þeirri starfseiningu eða hópi starfsmanna sem hafa á einhvern hátt haft þau áhrif á starfsemi sjúkrahússins að það gefi tilefni til jákvæðrar endurgjafar og eftirbreytni. Í þetta sinn hlutu allir starfsmenn sem starfa á rannsóknadeild sjúkrahússins hvatningarverðlaunin.
Heimferð er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, aðeins 8 áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Sýningin verður á Akureyri dagana 4. Og 5. Júní næstkomandi. Það er Handbendi brúðuleikhús sem stendur fyrir sýningunni í samstarfi viðProFit Arts í Tékklandi og Arctic Culture Lab í Grænlandi/Noregi.