Fréttir

Danssýning í Hofi til styrktar börnum og læknum í Úkraínu

Skipuleggjendur eru dansarinn Alona Perepelytsia, fjölskylda hennar og flóttamenn frá Úkraínu

Lesa meira

Anna María með besta árangur Íslendings á heimslista

og önnur hæst af Norðurlandabúum á heimslista

Lesa meira

Spennistöð á lóðinni færð til að skapa betra rými

Uppbygging á lóð við Norðurgötu 3 til 7

Lesa meira

Eiga notalega stund yfir prjóna- skapnum og gefa afraksturinn

Prjónaklúbburinn Vinaprjón lætur gott af sér leiða

 

Lesa meira

Brunavarnaráætlun samþykkt í Grýtubakkahreppi

HMS hefur á liðnum mánuðum unnið markvisst að því að styðja slökkviliðin í landinu við gerð brunavarnaráætlana

Lesa meira

Kveikjum neistann á Norðurlandi

Hermundur Sigmundsson og Svava Hjaltalín skrifa

Lesa meira

Nóg að gera á Norðurlandi

Það er óhætt að segja að mikil framsókn hafi verið að undanförnu í ferðaþjónustu á Norðurlandi. Síðustu ár hefur ferðaþjónusta á Norðurlandi-eystra blómstrað. Með nýjum upplifunum er möguleiki að ná fleiri ferðamönnum á svæðið og fá þá til þess að stoppa lengur, aðal vandamál ferðaþjónustunnar á svæðinu hefur verið stutt ferðamannatímabil en með tilkomu á beinu flugi Niceair á Akureyri eru allar líkir á að tímabilið muni lengjast í báðar áttir. Góðar fréttir berast af bókunarstöðu í ferðir þessa nýja flugfélags sem án efa mun reynast mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi.

Lesa meira

Aldís Ásta Heimisdóttir til liðs við Skara HK í Svíþjóð

Aldís Ásta Heimisdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við sænska efstu deildarliðið Skara HF sem er  i 150 km fjarlægð fra Gautaborg.   Aldís sem er uppalin hjá KA/Þór er algjör lykilmaður í liðinu hvort sem er í sókn eða vörn. Þá lék hún sína fyrstu A-landsleiki fyrir Íslands hönd í vetur og gerði sín fyrstu landsliðsmörk í leik gegn Sviss.  Aldís Ásta varð í öðru sæti á landinu yfir bestu leikmenn  OLIS deildar kvenna  í vetur samkvæmt   skráningu HB Statz sem heldur utan um tölfræði i handboltanum.  Liðsfélagi hennar í KA/Þór, Rut  Jónsdóttir varð i efsta sæti en það er öllur ella.

Lesa meira

Upp­eldis­leik­ritið – hver er þinn sögu­þráður?

Margir hafa eflaust einhvern tímann heyrt: ,,þú ert farin/nn/ að líkjast foreldrum þínum” eða hafa hugsað: ,,ég ætla aldrei að gera þetta eða hitt í uppeldi barnanna minna; ég ætla ekki að feta í fótspor foreldra minna og ala börnin mín svona upp”. Hefur þú einhvern tímann velt fyrir þér hvernig þú bregst við áreiti í uppeldi barna þinna? Hefur þú staðið þig að því að sýna ósjálfráð viðbrögð sem minna á viðbrögð foreldra þinna í æsku?

Lesa meira

Bakkasystur bjóða í vöfflukaffi

Bakkasystur eru þær Anna Maria Kowalska, Eva María Hilmarsdóttir, Ragnhildur Halla Bjarnadóttir, Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir og Sædís Ágústsdóttir. Allar eiga þær tengingu við bæinn, en Anna María og Sædís eru búsettar á Bakkafirði. Fyrirtækið býður upp á markaðsþjónustu og ráðgjöf

Lesa meira