Fréttir

Frost hannar og smíðar kælikerfi fyrir laxavinnslu Arctic Fish í Bolungarvík

Guðmundur Hannesson, framkvæmdastjóri Kælismiðjunnar Frosts, segir að um sé að ræða heildarlausn sem að fullu sé hönnuð hjá Frosti

Lesa meira

Menningarmiðstöð Þingeyinga býður flóttafólki á söfn sín

Brynja Rún Benediktsdóttir, starfsmaður Rauða Krossins í Þingeyjarsýslum, tók í dag við aðgöngumiðum

Lesa meira

Magnús kveður Grímseyinga

Grímseyingar kvöddu sóknarprest sinn sr. Magnús G. Gunnarsson með kveðjumessu og kaffisamsæti

Lesa meira

Marta Florczyk er listamaður Norðurþings 2022

Listamaður Norðurþings árið 2022 er Marta Florczyk listmálari. Marta er fædd og uppalin í landi þúsund vatna, Masúríu í Póllandi. Hún hefur  allta tíð verið skapandi  og átti það til sem lítil stelpa að stýra leik- og tónlistarsýningum fyrir fjölskylduna.  Þá tók hún stundum upp á því að klippa og snyrta hunda en eins og sönnum listamanni sæmir var hún alltaf frekar villt.

Lesa meira

Flókið að fella há og stór tré inni í miðju íbúðarhverfi

Skógarmenn sérhæfa sig í að fella tré við erfiðar aðstæður

Lesa meira

„Núna erum við komin heim loksins“

Ný stúka vígð á félagssvæði KA við Dalsbraut

Lesa meira

„Gleði gestanna gefur mér mikið“

-Segir Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður sem opnar ævintýragarð sinn og býður fólki að skoða

Lesa meira

Hilda Jana tilnefnd sem þróunarleiðtogi bæjarráðs

Lesa meira

„Jákvætt skref til að tryggja matvælaöryggi“

Spretthópur leggur til að ríkið veiti bændum um 2,5 milljarða stuðning

Lesa meira

Kurteisi kostar ekki neitt

Eiður Stefánsson skrifar

Lesa meira