Þórunn Sif ráðin sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps
Hún tekur til starfa í júlí og er ráðin út kjörtímabilið til 2026
Hún tekur til starfa í júlí og er ráðin út kjörtímabilið til 2026
Meðferðarheimilið Bjargey var formlega opnað af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, á mánudag. Opnunin er liður í að fjölga úrræðum fyrir börn með fjölþættan vanda
Bakkafest var haldið á Bakkafirði um nýliðna helgi og heppnaðist vel
Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hefst á Akureyri í dag og stendur mótið yfir til laugardagsins 2. júlí
HSN býður nú einnig þeim sem orðnir eru 80 ára og eldri að koma og fá fjórða skammt af bóluefni vegna kórónuveirunnar og eru þær í boði á öllum heilsugæslustöðvum HSN á Norðurlandi.
Þessa dagana stendur yfir söfnun á Karolinafund fyrir framleiðslu á hljómplötunni Bleed n’ Blend með Kjass sem kemur út þann 12.ágúst næstkomandi.
Í dag þriðjudaginn 28. júní kl. 18 verður boðið upp á frumsamið dansverk í Menningarhúsinu Hofi til styrktar börnum og læknum í Úkraínu. Sýningin er öllum opin og hentar sérstaklega vel fjölskyldum og börnum.
Skipuleggjendur eru dansarinn Alona Perepelytsia, fjölskylda hennar og flóttamenn frá Úkraínu. Hópurinn hefur þegar sýnt á Austurlandi og hyggst sýna nokkrum stöðum á landinu og nú eru þau mætt til Akureyrar í tengslum við Listasumar.
Von er á um 2.000 þátttakendum frá 41 félagi víðsvegar um landið sem mynda alls 200 lið
Nú liggur fyrir ný samþykkt Akureyrarbæjar um verklagsreglur fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja
Perello er 24 ára gamall og hefur stærstan hluta ferilsins leikið í heimalandi sínu