Fréttir

Brýnt en kostnaðarsamt að rafvæða íslenskar hafnir

Akureyrarhöfn stefnir að því að ljúka uppbyggingu fyrir raftengingu farþegaskipa í höfnum Akureyrar eins fljótt og auðið er en nú þegar má segja að allir togarar og minni skip tengi sig við rafmagn í höfnum bæjarins.

Lesa meira

Kjaftforir leiðtogar

Það vakti eðlilega mikla athygli á dögunum þegar Drífa Snædal forseti Alþýðusambands Íslands sagði af sér sem forseti sambandsins. Í fjölmiðlum hefur hún borið því við að hún hafi átt mjög erfitt með að vinna með ákveðnum verkalýðsforingjum, ekki síst þeim sem leiða tvö langstærstu stéttarfélög landsins, auk formanns Verkalýðsfélags Akraness. Drífa hefur reyndar í viðtölum nefnt fleiri formenn s.s. þann sem þetta skrifar. Hún hefur meðal annars kvartað yfir því að menn væru kjaftforir og yfirlýsingaglaðir og því erfitt að vinna með þeim.

Lesa meira

Nemendum unglingastigs Glerárskóla verður kennt í Rósenborg

Lesa meira

Aðsókn komin í eðlilegt horf

Uppbygging í Hvalasafninu á Húsavík og mikið framundan

Lesa meira

Úr bæjarráði Akureyrar í dag fimmtudag

Bæjarráð kom saman til fundar í dag  og eins og vera ber voru nokkur mál til umræðu.  Þau mál sem lesendnum þykir etv merkilegust eru tilgreind hér fyrir neðan,  Annars vísum við á heimasíðu Akureyrarbæjar  www.akureyri.is vilji lesendur kynna sér öll mál sem voru á dagskrá 

Lesa meira

BSO á götuhorninu

Fólk heyrðist velta því fyrir sér á götuhorninu  eiginlega i bókstaflegri merkingu  hvort það væri etv. möguleiki að flytja BSO húsið, koma þvi fyrir á góðum stað  og gera að félagsheimili fyrir  Fornbíladeild  Bílaklúbbs Akureyrar?  

Lesa meira

Kennsla á haustönn í VMA hefst i dag

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá í VMA í dag á nýju skólaári. Á haustönn hefja 930 nemendur nám í dagskóla, þar af 200 nýnemar.

Síðastliðið haust hófst kvöldskóli í húsasmíði og sá nemendahópur mun halda áfram námi sínu í vetur.

Lesa meira

Telja Húsavíkurflugvöll koma til greina sem millilandaflugvöll

Framsýn stéttarfélag telur í ljósi stóraukinna jarðhræringa  og eldsumbrota á Reykjanesskaganum, að full ástæða sé til að taka upp til umræðu staðsetningu flugvalla á Íslandi með tilliti til millilandaflugs.

Lesa meira

Orgelhátíð Akureyrarkirkju

Næstkomandi sunnudag kl 17 mun Dómorganistinn í Stokkhólmi Mattias Wager halda orgeltónleika í Akureyrarkirkju en tónleikarnir eru hluti af  Orgelhátíð sem kirkjan stendur fyrir.  

Lesa meira

Starfsfólk flyst frá Þjóðskrá yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar

Þjóðskrá lokar starfsemi sinni á Akureyri 1. september næstkomandi en starfsfólk sem áður var við störf á vegum stofnunarinnar flyst yfir til annarrar ríkisstofnunar, Húsnæðis- og mannvirkjasviðs.

Lesa meira