Fréttir

Stefanía stóð sig vel

Lesa meira

Leikur hjá Þór/KA í kvöld og þér er boðið!

Stelpurnar í Þór/KA taka í kvöld á móti liði Þróttar í Bestu deild kvenna á Þórsvellinum og hefst leikurinn kl 18.

Lesa meira

Þau ábyrgu og við hin

„Óveð­urs­skýin hrann­ast upp á vinnu­mark­aði þessa dag­ana. Þó svo kjara­við­ræður séu ekki hafnar eru strax komnar fram hót­anir um verk­fallsá­tök og kröfur um viða­miklar aðgerðir rík­is­stjórnar til að forða átök­um.“ Svo mælir fyrrum fram­kvæmda­stjóri Sam­taka atvinnu­lífs­ins, Þorsteinn Víglundsson, í grein sem hann nefnir „Vinnumarkaður í úlfakreppu” og bætir síðan við: „Þegar fífl­unum fjölgar um of í kringum okkur er stundum gott að líta í speg­il. “ Þorsteinn segir ennfremur að sorglegt sé að sjá hina nýju forystu verkalýðshreyfingarinnar gera hverja þá tilraun sem gerð er til umbóta á vinnumarkaði að sérstöku skotmarki sínu.“

Lesa meira

Akureyringar senda kveðju til íbúa Blönduóss og Húnabyggðar

Lesa meira

FRAMKVÆMDIR Á KA SVÆÐINU AÐ HEFJAST

Það stendur mikið til á KA svæðinu ef marka má stórvirkar vinnuvélar sem komnar eru inn á æfingasvæðið og bíða þess að vera ræstar til hefja útgröft fyrir fulkomnum keppnisvelli ásamt áhorfendastúku.

Lesa meira

Bergur Ebbi kemur Norður með Kynslóðir

„Kynslóðir“ er ný uppistandssýning þar sem Bergur Ebbi skemmtir fólki í heila kvöldstund með gamanefni sínu um vesenið sem fylgir því að búa á Íslandi og lifa á tímum stórkostlegra tækni- og þjóðfélagsbreytinga. Sýningin var fyrst sýnd í Tjarnarbíói í vor og voru viðtökur framar öllum vonum og uppselt kvöld eftir kvöld þar til farið var í sumardvala.

Lesa meira

„Torfbæirnir eru okkar kastalar“

Líf og fjör við Gamla bæinn í Laufási

Lesa meira

Smá hugleiðing!

Nýverið var 585 milljónum króna úthlutað úr Matvælasjóði og er þetta þriðja úthlutun sjóðsins. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvæla. Sjóðnum er einnig heimilt að styðja við vöruþróun og markaðssókn á erlendum mörkuðum. Sjóðurinn fylgir eftir heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira

Eftirspurn meiri en framboð - Þó ekki langur biðlisti

Félagsstofnun stúdenta við Háskólann á Akureyri

Lesa meira

„Ég fann strax löngun til að starfa vel fyrir þetta sveitarfélag“

Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings

Lesa meira