Rafhleðslustöð tekin í notkun á Þórshöfn
Karen Konráðsdóttir rekstrarstjóri N1 skálans á Þórshöfn hafði veg og vanda að uppsetningu stöðvarinnar við skálann
Karen Konráðsdóttir rekstrarstjóri N1 skálans á Þórshöfn hafði veg og vanda að uppsetningu stöðvarinnar við skálann
Samþykkt hefur verið í skipulagsráði að gera breytingu á deiliskipulagi við Jaðarsvöll í þá veru að stækka fyrirhugaðan byggingarreit vestan við núverandi klúbbhús. Golfklúbbur Akureyrar óskaði eftir breytingunni.
Hlutverk Lóu er að styðja við nýsköpun, eflingu atvinnulífs og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni, á forsendum svæða á landsbyggðinni
Laugardaginn 16. júlí kl. 17 heldur tónleikaröðin Mysingur áfram í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri
Samþykkt að hefja vinnu við endurskoðun deiliskipulags fyrir tjaldsvæðisreit
„Ísland er einn af vinsælustu áfangastöðunum í norðri,“ segir Ralf Teckentrup, framkvæmdastjóri þýska flugfélagsins Condor
Súlur Vertical á Akureyri um verslunarmannahelgina
Ár hvert skipuleggja forvarna- og félagsmálaráðgjafar Akureyrarbæjar fræðslu fyrir ungmenni Vinnuskólans. Fræðslan er hluti af menntahlutverki Vinnuskólans og mikilvægur hluti af fjölbreyttri upplifun ungmennanna