Fréttir

Hreinsuðu ströndina á Langanesi

Síðastliðna helgi, dagana 12.-14. ágúst, vann hópur sjálfboðaliða að strandhreinsun á Langanesi. Að þessu sinni voru hreinsaðir um 2 kílómetrar, að mestu leiti fyrir landi Ytra-Lóns en einnig lítil spilda í landi Heiðarhafnar

Lesa meira

Á Nonnaslóð

Nonnahús er kennt við rithöfundinn Jón Sveinsson, Nonna. Hann var hvorki eigandi hússins né bjó þar lengi. Hvers vegna er húsi kennt við hann? Hvernig stóð á því að Nonni var sendur til náms í Frakklandi tæplega 12 ára? Saga foreldra og systkina Nonna er ekki síður áhugaverð. Þessar sögur verða til umfjöllunar í gönguferð á slóð Nonna fimmtudaginn 18. ágúst.

Lesa meira

Útgáfuhóf: Óræð lönd

Laugardaginn 20. ágúst kl. 15 verður haldið útgáfuhóf í Listasafninu á Akureyri í tilefni útgáfu bókar Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson, Óræð lönd.

Lesa meira

Skautafélag biður Emilíu afsökunar

Lesa meira

Óvissuflugið þarf að enda

Reykjanesskagi hefur enn á ný bært á sér. Jarðvísindamenn halda því fram að eldgosið í Meradölum og gosið í Geldingardölum gætu verið upphafið að löngu eldgosatímabili á Reykjanesskaga. Ekki er útilokað að þetta gostímabil gæti virkjað eldstöðvar nær Reykjavík þótt litlar líkur séu þó á því. 

Lesa meira

Innanlandsflugið er að ná sér á strik

Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Icelandair segir að í byrjun þessa árs hafi verið nokkrar takmarkanir í gildi hér á landi vegna kórónuveirunnar. Þó sé tímabilið frá janúar til júlí ekki langt frá þeim farþegafjölda sem var yfir sama tímabil árið 2019

Lesa meira

Umsækjendur um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs

24 umsóknir bárust um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar í kjölfar auglýsingar sem birt var þann 20. júlí sl. og hafa fjórir umsækjendur dregið umsókn sína til baka.

Lesa meira

Kórastarf ekki einungis gefandi, það leiðir líka gott af sér

Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri við Akureyrarkirkju

Lesa meira

„Áfram mínir menn í norður”

Í norðurmarkinu stóð Sveinn Kristjáns og sýndi ekki síður fimi og útsjónarsemi þegar hann skutlaði sér þvers og kruss og varði bolta sem virtust nánast komnir í markið

Lesa meira

Hestamót haldið eftir langt hlé

Melgerðismelar í Eyjafjarðarsveit

Lesa meira