Fréttir

Sjúkrahúsið á Akureyri á óvissustigi

Gjörgæsludeild spítalans getur illa tekið á móti fleiri sjúklingum og mönnun á deildinni er verulega ábótavant

Lesa meira

Íslenskur djass og dægurlög á Garúnu

Það er óhætt að mæla með heimsókn í Hof á Akureyri á laugardagskvöld 

Lesa meira

Ingvar opnar málverkasýningu í Hlyn

Alls verða um 50 verk til sýnis, bæði vatnslitamyndir og olía á striga

Lesa meira

Grímseyjar-lestin vekur athygli

Ferðamönnum fer fjölgandi í Grímsey og þar með talið einnig komum skemmtiferðaskipa en von er á 29 skipum í ár

Lesa meira

Segja vegið að starfsheiðri starfsfólks á SAk

Framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri (Sak) sendi fyrr í dag frá sér yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsingu hjúkrunarfræðinga við barnadeild spítalans er mótmælt; um að öryggi sjúklinga væri stefnt í hættu með því að vista fullorðna sjúklinga á barnadeild.

Lesa meira

Kiwanisklúbbar á Norðurlandi gáfu heilalínuritstæki

Nýja heilalínuritstækið mun nýtast skjólstæðingum lífeðlisfræðideildar, einkum börnum og bæta greiningu ýmissa höfuðáverka, flogaveiki og annarra heila- og taugasjúkdóma til muna.

Lesa meira

Nærsamfélagið spornar gegn matarsóun

Frískápur við Amtsbókasafnið á Akureyri fær góðar viðtökur

Lesa meira

Vilji til að heiðra minningu Nóa

Iðnaðarsafnið fær þrjú verk eftir Jóhann Ingimarsson til varðveislu

Lesa meira

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hafi fest sig í sess í menningarlífi bæjarins

„Það hefur gengið alveg gríðar vel, full kirkja af ánægðum gestum, bæði íslenskum og erlendum,“ segir Jónína Björt Gunnarsdóttir listrænn stjórnandi Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Lesa meira

Vilji til að kaupa viðbótarland og reisa alls 200 hús á svæðinu

Áratugur liðin frá því uppbygging orlofsbyggðar hófst við Hálönd - Yfir 70 hús hafa verið byggð, mikil eftirspurn og biðlisti hefur myndast

Lesa meira