Fréttir

Sjómannafélag Eyjafjarðar og Niceair í samstarf

Sjómannafélag Eyjafjarðar og Niceair hafa skrifað undir samstarfssamning

Lesa meira

Frábær viðbót við nám sviðslistabrautar

Árni kennir F. Sigurðsson MA-ingum tækni leikhússins

Lesa meira

Framkvæmdir í Skautahöllinni á Akureyri - Myndband

Svellagerð að hefjast

Lesa meira

Berlín og Edinborg bætast við áfangastaði Niceair í haust

Niceair  hefur tilkynnt að þriggja nátta borgarferðir  verið í boði nú í haust til Berlinar  og Edinborgar.  Flogið verður til Edinborgar  20. október og  17. nóvember n.k.  en Berlínarflugið verður 10. nóvember  og  1. desember n.k.

,,Berlín er rík af sögu, fjölbreytileika og menningu. Mikið úrval er af verslunum og veitingastöðum frá öllum heimshornum og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.  Edinborg er ævintýraleg borg sem gaman er að dveljast í. Stutt flug, einstaklega fallegur arkitektúr, skemmtilegir markaðir og frábærar verslunargötur þar sem hægt er að gera góð kaup.

 Jólamarkaðirnir í Berlín og Edinborg gefa einstaklega upplifun og koma þér svo sannarlega í jólaskap."

Segir í tilkynningu Niceair.

Lesa meira

Leiklistarskóli Leikfélags Akureyrar hefst í september

Kennsla fer fram í Hofi

Lesa meira

„Við lofum gleði og almennum fíflalátum“

Fjölskyldufjör með Halla og Góa ásamt Jóni Ólafs

Lesa meira

Fækkun sýslumanna – stöldrum við

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Lesa meira

Verkefnið um flugstrætó gekk ekki upp

Alltof fáir farþegar nýttu sér þjónustuna

Lesa meira

Vel sótt Akureyrarvaka hófst í gær

Forseti bæjarstjórnar, Heimir Örn Árnason, setti hátíðina, minnti á mikilvægi þess að fólk haldi vel hvert utan um annað

Lesa meira

Kostnaður nemur um 900 milljónum og skiptist á þrjú ár

Heildarendurbætur að hefjast á A-álmu Glerárskóla

Lesa meira