Fréttir

Magnaður árangur Þorbergs Inga í utanvegahlaupi í Nice

Norðfirðingurinn og ofurhlauparinn Þorbergur Ingi Jónsson sem búsettur er á Akureyri  gerði það ekki endaspleppt í utanvegahlaupi við Nice á suðurströnd Frakklands i dag þegar hann kom annar i mark í hvorki meira né minna en 61 km hlaupi á hreint út sagt möngnuðum tíma 6:08:10 klst. 

Lesa meira

Óvissustig vegna hvassviðris

Óvissustigi hefur verið lýst yfir á Norðurlandi vegna hvassviðris, en veður gengur ekki niður fyrr en um miðnætti annað kvöld.

Lesa meira

Einstakur viðburður í félagslífi stúdenta við Háskólann á Akureyri

Það var svo sannarlega líf og fjör í miðbæ Akureyrar 

Lesa meira

HALLGRÍMUR JÓNASSON RÁÐINN ÞJÁLFARI MFl KA NÆSTU ÞRJÚ ÁRIN

Knattspyrnudeild KA hefur samið við Hallgrím Jónasson um að taka við þjálfun meistaraflokks karla næstu þrú árin af Arnari Grétarssyni. Hallgrímur hefur verið leikmaður KA frá árinu 2018 og aðstoðarþjálfari liðsins frá 2020. Mun hann taka við stjórn liðsins um komandi mánaðarmót og stýra liðinu í síðustu fimm leikjum tímabilsins en liðið er nú í harðri baráttu um Evrópusæti á næsta ári.

Lesa meira

„Það hlýtur að vera fyrir smurninguna“

Ingólfur Sverrisson skrifar

 

Lesa meira

Um 50 manns söfnuðu 1,5 milljónum birkifræja við upphaf átaks í Garðsárreit

Lesa meira

Forgangsmál að ná til hóps sem glímir við sárafátækt

Eitt fyrsta verkefni velferðarráð  var að fela sviðsstjóra velferðarsviðs að hefja vinnu við að greina umfang sárafátæktar á Akureyri. 

Lesa meira

Fréttatilkynning

Opinn vinnufundur vegna framkvæmdaáætlunar um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða - Kynningar á tillögum þemahópa

 Norðurslóðanet Íslands, fyrir hönd utanríkisráðuneytisins, boðar til opins vinnufundar í húsnæði Háskólans á Akureyri og í fjarfundi þann 28. september nk. 8:30-16:00.

Lesa meira

„Gefandi að fá að leika við annað fólk sem hefur áhuga á því sama og maður sjálfur“

Einleikurinn Líf í Samkomuhúsinu á Akureyri

Lesa meira

Glatt í Grímsey á góðum degi

Það var bjart og fallegt  yfir Grímsey i gær þegar  eyjaskeggjar og gestir þeirra komu saman og  fögnuðu þvi að hin nýja Miðgarðskirkja er fokheld. Í gær var einmitt eitt ár liðið frá því að eldur kom upp í þeirri gömlu en  hún brann eins og fólk man til grunna.

Kvenfélagið Baugur, sem í sitja allar konur í eynni, bauð síðan til veislukaffis í félagsheimilinu Múla. Auk þess buðu forsvarsmenn hinnar nýju Grímseyjarlestar til útsýnis- og skoðunarferðar um eyjuna.

 

 

 

 

Lesa meira