Fréttir

Fasteignaverð á Akureyri stendur i stað

Fasteignaverð í Reykjavik er að lækka og það eru tíðindi, vefnum lék forvitni á að vita  hvort svipað væri uppi á tenginum á Akureyri. 

Tryggvi Þ. Gunnarsson fasteignasali hjá Eignaver varð fyrir svörum.

Lesa meira

Safnkassar fyrir skilagjaldskyldar umbúðir settir upp á Akureyri

á svæði Skautafélags Akureyrar og við Krambúðina við Byggðaveg

Lesa meira

Bíllausi dagurinn er á morgun

Evrópska samgönguvikan stendur nú yfir og á morgun, fimmtudaginn 22. september, er bíllausi dagurinn. Markmiðið er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur, skilja einkabílinn eftir heima og nota í staðinn umhverfisvæna og heilsusamlega samgöngumáta. Á Akureyri eru kjöraðstæður til að skilja einkabílinn eftir heima enda eru vegalengdir stuttar og veður oftast gott.

Lesa meira

Birkifræsöfnun í Garðsárreit

Velkomin í Garðsárreit!

Skógræktin og Landgræðslan óska eftir stuðningi landsmanna við að breiða út birkiskóga landsins í anda Bonn-áskorunarinnar.

Átakinu í ár verður hleypt formlega af stokkum í Garðsárreit í Eyjafjarðarsveit fimmtudaginn 22. september kl 17. Í Eyjafirði er gott birkifræár og því fullt af fræi til að tína.

Lesa meira

Íbúafundur um græna iðngarða á Húsavík

Flutt verða erindi af hálfu Norðurþings, Landsvirkjunar og Íslandsstofu

Lesa meira

Stórtónleikar í Akureyrarkirkju í kvöld

Eins og áður hefur komið fram á vefnum verða orgeltónleikar í Akureyrarkirkju í kvöld  þegar hinn heimsþekkti organisti Hans-Ola Ericsson leikur Orgelbüchlein eftir  þýska tónskaldið  Johann Sebastian Bach en hann er af mjög mörgum talinn eitt afkastamesta  kirkjutónskáld allra tíma

Vefurinn náði tali af Hans-Ola og spurði út í tónleikana í kvöld.

Lesa meira

Framkvæmdir við viðbyggingu heilsugæslu í Sunnuhlíð hafnar

Framkvæmdir eru hafnar við 300 fermetra viðbyggingu við verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð á Akureyri, þar sem heilsugæslustöð fyrir íbúa norðan Glerár verður. 

Lesa meira

Ógnað með hnífi við grunnskóla

Lögreglu á Akureyri barst tilkynning aðfararnótt laugardags um hnífaburð unglinga við grunnskóla í bænum. 

Lesa meira

Bjóða húsnæði sem hentar stúdentum

FÉSTA á og rekur stúdentagarða og býður upp á fjölbreytt úrval húsnæðis, allt frá einstaklingsherbergjum til þriggja herbergja íbúða

Lesa meira

Konurnar segja ósatt og varaformaðurinn lætur hafa sig að fífli

Brynjólfur Ingvarsson og Jón Hjaltason skrifa grein um átökin í Flokki fólksins á Akureyri

Lesa meira