Fasteignaverð á Akureyri stendur i stað
Fasteignaverð í Reykjavik er að lækka og það eru tíðindi, vefnum lék forvitni á að vita hvort svipað væri uppi á tenginum á Akureyri.
Tryggvi Þ. Gunnarsson fasteignasali hjá Eignaver varð fyrir svörum.
Fasteignaverð í Reykjavik er að lækka og það eru tíðindi, vefnum lék forvitni á að vita hvort svipað væri uppi á tenginum á Akureyri.
Tryggvi Þ. Gunnarsson fasteignasali hjá Eignaver varð fyrir svörum.
á svæði Skautafélags Akureyrar og við Krambúðina við Byggðaveg
Evrópska samgönguvikan stendur nú yfir og á morgun, fimmtudaginn 22. september, er bíllausi dagurinn. Markmiðið er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur, skilja einkabílinn eftir heima og nota í staðinn umhverfisvæna og heilsusamlega samgöngumáta. Á Akureyri eru kjöraðstæður til að skilja einkabílinn eftir heima enda eru vegalengdir stuttar og veður oftast gott.
Velkomin í Garðsárreit!
Skógræktin og Landgræðslan óska eftir stuðningi landsmanna við að breiða út birkiskóga landsins í anda Bonn-áskorunarinnar.
Átakinu í ár verður hleypt formlega af stokkum í Garðsárreit í Eyjafjarðarsveit fimmtudaginn 22. september kl 17. Í Eyjafirði er gott birkifræár og því fullt af fræi til að tína.
Flutt verða erindi af hálfu Norðurþings, Landsvirkjunar og Íslandsstofu
Eins og áður hefur komið fram á vefnum verða orgeltónleikar í Akureyrarkirkju í kvöld þegar hinn heimsþekkti organisti Hans-Ola Ericsson leikur Orgelbüchlein eftir þýska tónskaldið Johann Sebastian Bach en hann er af mjög mörgum talinn eitt afkastamesta kirkjutónskáld allra tíma
Vefurinn náði tali af Hans-Ola og spurði út í tónleikana í kvöld.
Framkvæmdir eru hafnar við 300 fermetra viðbyggingu við verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð á Akureyri, þar sem heilsugæslustöð fyrir íbúa norðan Glerár verður.
Lögreglu á Akureyri barst tilkynning aðfararnótt laugardags um hnífaburð unglinga við grunnskóla í bænum.
FÉSTA á og rekur stúdentagarða og býður upp á fjölbreytt úrval húsnæðis, allt frá einstaklingsherbergjum til þriggja herbergja íbúða
Brynjólfur Ingvarsson og Jón Hjaltason skrifa grein um átökin í Flokki fólksins á Akureyri