Heimamenn hafa gefist upp á að taka flug í land yfir sumarið
Tvö flug á áætlun yfir sumarið til Grímseyjar
Tvö flug á áætlun yfir sumarið til Grímseyjar
Maðurinn sem ekið var á í miðbæ Akureyrar í gær er látinn
Út er komin bókin Vængjalaus eftir Árna Árnason en það er Bjartur sem gefur bókina út. Þetta er þriðja skáldverkið sem Árni sendir frá sér en hið fyrsta sem ætlað er fullorðnum. Vefurinn tók Árna tali vegna útkomu bókar hans.
Það verður sannkölluð fjölskylduskemmtun í Samkomuhúsinu laugardaginn 3. september
Anna fékk 20 af 20 mögulegum stigum í matinu en til þess að ná réttindum þurfti hún 12 af 20 stigum
Leik- og söngkonan Margrét Eir hefur bæst í hóp þeirra sem taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Chicago
Óhætt er að segja að lýsa megi sumarinu 2022 með einu orði, vonbrigði! Það er nokkuð sama hvaða verðurspásíður eru skoðaðar langþráð sól og sæla er eitthvað sem við sjáum ekki.
Hinn slasaði var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri og eru meiðsli hans talin alvarleg
Ásdís Guðmundsdóttir leikmaður með KA/Þór i handboltanum hefur gengið til liðs við sænksa liðið Skara HF sem er sama félag og Aldís Ásta Heimisdóttir gekk til liðs við fyrr í sumar.
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit. Opnar föstudaginn 12. ágúst kl. 17.00