Fréttir

Ráðherra með skrifstofu sína til Akureyrar í dag

Skrifstofa Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra verður á Akureyri í dag, miðvikudaginn 27. september. 

Lesa meira

40 ára afmæli Hlíðarskóla

Af því tilefni verður opið hús í skólanum fimmtudaginn 29. september

Lesa meira

Stærsta málið að verja Eyrina fyrir sjógangi með því að auka og hækka brimvarnir

Það var mikið um að vera á Akureyri um síðustu helgi líkt og fram hefur komið í fréttum. Öflug norðanátt og há sjávarstaða orsakaði flóð á Eyrinni á sunnudag sem olli miklu tjóni en sjávarflóð sem þetta er eitt af því sem fellur undir Náttúruhamfaratryggingu Íslands.

Lesa meira

Bólusetningar við COVID-19 og inflúensu fyrir áhættuhópa í boði á Glerártorgi

Boðið verður upp á örvunarskammt af bóluefni við COVID-19 og inflúensu bólusetningu fyrir 60 ára og eldri og áhættuhópa og fer bólusetning frá á Glerártorgi.

Lesa meira

Glæsileg gjöf til Iðnaðarsafnsins.

Á Facebooksíðu Iðnaðarsafnsins  er sagt frá góðri gjöf sem safninu barst ekki fyrir löngu þegar þeir bræður Viðar  og Valur  Eyþórssynir færðu safninu  málverk sem Örlygur Sigurðsson listmálari og listkúnstner málaði af föður þeirra Eyþóri Tómassyni eða   ,,Eyþór í Lindu" eins  og hann var ætíð nefndur.

Í frétt safnsins kemur þetta fram:.

,,Á dögunum barst Iðnaðarsafninu að gjöf málverk af athafnamanninum Eyþóri Tómassyni stofnanda súkkulaðiverksmiðjunnar Lindu hér í bæ. Það voru synir Eyþórs, þeir Valur og Viðar sem afhentu safninu málverkið að gjöf.

Lesa meira

Spennandi vetur framundan

Stöðugur straumur gesta í Skógarböðin í sumar

Lesa meira

Talsvert tjón bæði á húseignum og munum vegna flóða á Oddeyri

Ástand á Oddeyri hefur ekki verið gott það sem af er degi, mikið sjávarflóð inn í húseignir á svæðinu.

Lesa meira

Ekkert fráveitukerfi hannað til að ráða við aðstæður þegar sjór gengur á land

Neyðarstjórn Norðurorku kom saman  til að fara yfir stöðu mála í tengslum við veðrið sem gekk yfir svæðið fyrir hádegið. 

Lesa meira

Hækkun á gjaldskrá kemur harðast niður á efnaminni fjölskyldum

„Engar hugmyndir hafa komið fram sem miða að því að hlífa tekjulágum, öldruðum, öryrkjum eða einstæðum foreldrum við skörpum verðhækkunum,“ segir í bókun sem Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi Samfylkingar lagði fram á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudag. Hún ákvað að taka til umræðu á fundinum yfirvofandi gjaldskrárhækkanir í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár, „í þeirri von að hafa áhrif á það hvernig gjaldskráin verður samþykkt að lokum,“ segir hún.

Lesa meira

„Einfaldlega mjög venjulegt að vera hinsegin í dag“

Stofnun Hinseginfélags Þingeyinga á Húsavík

Lesa meira