Gleðigengið Tríó Akureyrar með þrenna tónleika í haust
Hress lög og róleg í bland, eitthvað til að létta lundina
Hress lög og róleg í bland, eitthvað til að létta lundina
Jón Stefán Jónsson annar tveggja þjálfara mfl kvennaliðs Þór/KA á nýliðinu keppnistimabili tilkynnir á Facebooksíðu sinni að honum og meðþjálfara hans Perry Mclachlan hafi verið tilkynnt í gærkvöldi af stjórn liðsins að störfum þeirra við liðið væri lokið.
Bæjarráð Akureyrar frestaði afgreiðslu á erindi frá Eyjafjarðardeild Rauða krossins sem óskað eftir stuðningi við starfsemi Frú Ragnheiðar á Akureyri.
Ráðstefna um löggæslu með áherslu á manneklu lögreglu
Skírnafonturinn er smíðaður úr gegnheilli eik og er með skírnaskál úr pólýhúðuðu járni sem Ingi Hansen, vélvirki, smíðaði
A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í áttunda sinn og er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist
Karlmaður sem stunginn var með eggvopn í Ólafsfirði síðastliðna nótt lést af sárum sínum.
Þriðjudaginn 4. október kl. 17-17.40 mun Jenný Lára Arnórsdóttir, leikstjóri, halda Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni List mennskunnar
-segir Colin Hepburn rekstrarstjóri Íslandsþara
Um er að ræða stúdentahóp í námskeiðunum Markaðssetning þjónustu og Neytendahegðun