Fréttir

Ferðaplönin vs. raunveruleikinn

Öll höfum við ákveðnar hugmyndir um hvernig ferðalögin okkar eiga að vera – t.d. slökun og „tjill“ á ströndinni, skoða borgir, söfn og fornar minjar. Setjast svo niður í rólegheitum og drekka rjúkandi heitan kaffibolla, kaldan drykk eða snæða góðan mat á veitingastað. Eiga notalegar stundir á pallinum í kvöldsólinni. Þetta lítur allt mjög vel út á blaði þegar ferðin er skipulögð.

Lesa meira

Stelpuhringur Akureyrardætra og Útisport á morgun þriðjudag.

Hjólaviðburður sem haldin er fyrst og fremst sem hjólaskemmtun fyrir konur, markmiðið er að fá konur til að taka þátt og skemmta sér saman hvort sem þær ætla að keppast við aðrar konur, sjálfa sig eða tímann.

Lesa meira

Syngur þú í sturtu en langar að syngja með kór?

Ef þú ert ein/einn þeirra sem tekur lagið í sturtu en langar til þess að komast í góðan kór (ekki endilega í sturtu) þá gæti tækifærið verið nær en þig grunar.  Kirkjukór Akureyrarkirkju verður nefnilega með söngprufur fyrir  áhugasamt fólk sunnudaginn 21 ágúst n.k.

Lesa meira

Svefnleysi unglinga er vandi foreldra ekki skólans

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Lesa meira

Blakdeild Völsungs hefur ráðið yfirþjálfara

Tihomir Paunovski  mun sinna þjálfun meistarflokka félagsins sem og koma að þjálfun yngri flokka og sjá um að fylgja eftir stefnu blakdeildar við áframhaldandi uppbyggingu deildarinnar

Lesa meira

Gæði hvalaskoðunarferða hafa aukist

Lesa meira

Nýr sveitarstjóri tekinn til starfa í Norðurþingi

Lesa meira

Árni Pétur leikur í Hamingjudögum í Hofi

Frumsýning verður þann 2. september  en aðeins verða tvær sýningarhelgar á Akureyri áður en sýningar halda áfram í Borgarleikhúsinu

Lesa meira

PCC BakkiSilicon hefur hlotið jafnlaunavottun Jafnréttisstofu

Markmiðið sé að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundinn mismunur eigi sér stað

Lesa meira

Það verður enginn heylaus í vetur

Lesa meira