Fréttir

Bjóða húsnæði sem hentar stúdentum

FÉSTA á og rekur stúdentagarða og býður upp á fjölbreytt úrval húsnæðis, allt frá einstaklingsherbergjum til þriggja herbergja íbúða

Lesa meira

Konurnar segja ósatt og varaformaðurinn lætur hafa sig að fífli

Brynjólfur Ingvarsson og Jón Hjaltason skrifa grein um átökin í Flokki fólksins á Akureyri

Lesa meira

Sumir eiga ekki nesti fyrir börnin í skólann

Beiðnir um matargjafir streyma inn strax á fyrstu dögum mánaðarins

Lesa meira

32 nýjar íbúðir fyrir öryrkja á næstu fimm árum

Viljayfirlýsing á milli Akureyrarbæjar og Brynju leigufélags ses. um uppbyggingu á íbúðum öryrkja á Akureyri 2022 til 2026 hefur verið undirrituð

Lesa meira

Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 6.-9. október

A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í áttunda sinn.

Lesa meira

Bangsaspítali opnar á Akureyri

Lýðheilsufélag læknanema tilkynnir með stolti að Bangspítalinn sívinsæli verður haldinn í fyrsta skipti á Akureyri laugardaginn 17. september næstkomandi!

Lesa meira

Örlygur Hnefill ráðinn nýr verkefnastjóri Húsavíkurstofu

Örlygur mun hefja störf í næstu viku

Lesa meira

Maríuerla er Fugl ársins 2022

Þetta árið kepptu sjö fuglategundir um titilinn Fugl ársins í keppni sem Fuglavernd stóð nú fyrir annað árið í röð

Lesa meira

Vilja byggja hærra á Sjallareit

Skipulagsráð Akureyrar tók fyrir á fundi sínum í gær (14 sept.)  erindi dagsett 24. ágúst 2022 þar sem Davíð Torfi Ólafsson og Andrea Sif Hilmarsdóttir fyrir hönd Norðureigna sækja um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð nr. 7 við Glerárgötu.

Lesa meira

Frábær árangur Alex

Alex Cambray Orrason keppti fyrir hönd Íslands  á kraftlyftingamóti í Frakklandi um s.l. helgi  á Vestur Evrópuleikunum með góðum árangri.

 Alex lyftir í búnaðarlyftingum og gerði sér lítið fyrir og sigraði bæði í  sínum þyngdarflokki og einnig opnum flokki

 Árangur hans var sem hér segir.

 Hnébeygja: 347.5kg sem er Íslands og Vestur Evrópumet.

Bekkpressa: 212.5kg.

Réttstöðulyftu: 277.5kg.

Þetta skilaði Alex  837.5kg í samanlagðri þyngd en  það er bæting hjá kappanum um 40kg.

 Óhætt að segja að þessi árangur sé stórglæsilegur hjá Alex

Lesa meira