Fréttir

Nemendahópur úr Háskólanum á Akureyri til Tallinn að vinna raundæmi

Um er að ræða stúdentahóp í námskeiðunum Markaðssetning þjónustu og Neytendahegðun

Lesa meira

Þjónusta Frú Ragnheiðar hefur vaxið og er fjölbreyttari en áður

Mun fleiri hafa sótt þjónustu til Frú Ragnheiðar á Akureyri á fyrstu átta mánuðum þessa árs en gerðu á sama tímabili í fyrra. 

Lesa meira

Orð og athafnir

 

Lesa meira

Litskrúðug og holl heilbrigðisþjónusta

Endurhæfing er orðið. Endurhæfing er sú þjónusta sem efla skal, segir ráðafólk. Endurhæfing.

 Mér finnst þetta fallegt orð og fallegt að það skuli taka svo stóran sess í okkar heilbrigðiskerfi sem það og gerir og fallegt að það séu svo margir og fjölbreyttir sérfræðingar um land allt tilbúnir til að bjóða sína þjónustu undir merkjum endurhæfingar. Það er ákveðið stolt falið í því að fara í endurhæfingu, samanber vanmáttinn í því að viðurkenna sig veikan og þiggja þjónustu svo sem innlögn og lyf í skömmtun og sjúkradagpeninga. Betra að geta reist sig við um leið og maður dettur og fá til þess hvatningu og viðeigandi stuðning, jafnvel hafa gaman af því um leið.

Lesa meira

FJÖLSKYLDAN PARKINSON OG ÞÚ

Nú þegar haustar og vetur er á næsta leiti er vetrarstarfið að hefjast hjá hinum ýmsu félagasamtökum. Þar er Parkinsonfélag Akureyrar og nágrennis engin undantekning.

Lesa meira

Nýr bátur í Grímseyjarflotann

Björn EA er af gerðinni Kleópatra 44, smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði.

Lesa meira

Stytting vinnuvikunnar dýrari en ráð var fyrir gert

Halli á rekstri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á liðnu ári

Lesa meira

Bingó­ferðin sem breyttist í kennslu­stund

Eftirvæntingin leyndi sér ekki. Börnin höfðu beðið alla vikuna eftir fyrsta bingóinu sínu en þau höfðu ekki nokkra hugmynd um hvað bingó væri enda bara þriggja og fimm ára. Þau höfðu þó áttað sig á að miðað við spennu okkar foreldranna var það eitthvað mjög skemmtilegt.

Lesa meira

Kristín nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs á Akureyri

Kristín Jóhannesdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar. 

Lesa meira

Framkvæmdir að hefjast við Torfunefsbryggju

Samið hefur verið við Árna Helgason efh. í Ólafsfirði um endurbygging stálþils við Torfunefsbryggju

Lesa meira