Fréttir

Engin lyfjaskápur í Grímsey til að nýta ef upp kemur alvarlegt slys

Árið 2014 bauð Sjúkraflutningaskólinn upp á námseið um fyrstu hjálp í Grímsey og upprifjunarnámskeið tveimur árum síðar. Frá þeim tíma hefur lítið gerst og margir sem sóttu þessi námskeið hafa flutt úr eyjunni eða dvelja í landi yfir vetrartímann.

Lesa meira

Mikilvægt að bæta stöðu ADHD mála á Norðurlandi

Mikilvægt er að bæta stöðu ADHD mála á Norðurlandi, þörfin er mikil og úrræðin fá. „Staðan fyrir norðan er svipuð og um landsbyggðina alla, langir biðlista eftir þjónustu. Ástandið er skelfilegt í þessum málaflokki,“ segir Hrannar Björn Arnarsson framkvæmdastjóri ADHD samtakanna.

Lesa meira

Kom, sá og sigraði

Húsavík öl var kosið besta brugghúsð á alþjóðlegri bjórhátíð í Frakklandi

Lesa meira

Á götuhorninu- Er nú farið að ,,salta" göturnar?

Eitt af því sem gerir Akureyringa segjum æsta,  er hvort  og hvernig götur bæjarins eru þrifnar.  Sóparar eða tæki sem þyrlar bara upp rykinu, sjór á göturnar, eða hreint vatn.  Við skulum ekki fara út í umdeildustu ,,þrif“ gatna okkar að þessu sinni  þ.e snjómoksturinn en á því sviði erum allir sérfróðir nema þessir sem stjórna honum ef marka má raddir.   

Lesa meira

Skjánotkun barna – hver er ábyrgð foreldra?

Umræðan um skjánotkun barna og ungmenna hefur verið hávær síðustu vikur. Í framhjá hlaupi er ábyrgð foreldra nefnd í þessu samhengi. Foreldrar sem fylgjast með umræðunni vita að jú, þeir hafa skyldum að gegna gagnvart skjánotkun barna sinna en hverjar eru þær eiginlega?

Lesa meira

„Við reynum hvað við getum til að gera sem allra mest fyrir okkar félagsmenn“

Annasamur en ótrúlega skemmtilegur bleikur október senn að baki

Lesa meira

Velferðarsvið Akureyrarbæjar tryggir að heimsendur matur berist

Samkomulag hefur náðst um að Vitinn Mathús eldi mat fyrir viðskiptavini velferðarsviðs tímabundið en heimsendur matur var í síðasta sinn afgreiddur frá Eldhúsi Akureyrar (Matsmiðjunni ehf) fyrr í dag.

Lesa meira

Fjölmenning á Akureyri - Innflytjendur og íslenskan

Málþing á vegum Akureyrarakademíunnar í Hömrum, Menningarhúsinu Hofi, laugardag 29. október, kl. 14:00 – 17:00.
Markmið málþingsins er að hefja samtalið um það sem verið er að gera hér í bænum til að auka færni innflytjenda í íslensku og gera þeim kleift að taka virkan þátt í samfélaginu.

Lesa meira

Grenndarkennsla opnar huga upprennandi kennara

Miðvikudaginn 19. október sl. fóru nemendur á öðru ári í kennarafræði við Háskólann á Akureyri í vettvangsferð um Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Norðlensku sveitarstjórnarfólki líst ekki vel á gjaldtöku af notendum nagladekkja

Sveitarstjórnarfólki norðan heiða líst ekki vel á þá hugmynd að hefja gjaldtöku hjá notendum nagladekkja. Nokkrar umræður hafa verið um málið undanfarið og sýnist sitt hverjum. Umhverfisstofnun hefur viðrað þessa hugmynd til að reyna með því hvað hægt er að minnka notkun negldra hjólbarða.

Lesa meira