Þyrla sótti veikan farþega
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist útkall, djúpt norður af Vestfjörðum, vegna veikinda um borð í skemmtiferðaskipi á Grænlandssundi snemma í morgun.
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist útkall, djúpt norður af Vestfjörðum, vegna veikinda um borð í skemmtiferðaskipi á Grænlandssundi snemma í morgun.
Það ættu allir að finna sér eitthvað til skemmtunnar á Einni með öllu í dag það er óhætt að segja að það sér fjölmargt í boði og ekki er hægt að kvarta yfir veðrinu.
Hér má fyrir neðan lesa hvernig bæjarbúar og gestir okkar geta skemmt sér í dag.
Skjólstæðingar deildarinnar, Stefanía Steinsdóttir og Sólveig Helgadóttir, gáfu deildinni átta sjónvörp sem sett verða upp á öllum herbergjum deildarinnar. Einnig gáfu þær tvo hárblásara.
Fyrsta námskeið í nýstofnuðum leiklistarskóla Draumaleikhússins er komið í skráningu. Draumaleikhúsið stefnir að fjölbreyttum námskeiðum en fyrst um sinn verður boðið upp á námskeið i leiklist fyrir aldurshópinn 16-25 ára. Stefnt er að því að vera með fjölbreytt námskeið sem tengist leiklist, framleiðslu og framkomu. Þar mætti nefna einnig leiklistarnámskeið fyrir 67 ára og eldri, framkomunámskeið og námskeið í kvikmyndaleik- og gerð.
Það verður mikið um dýrðir og öllu til tjaldað á fjölskylduhátíðinni Einni með öllu á Akureyri um verslunarmannahelgina sem nú er rétt í þann mund að hefjast.
Það var mikil gleði í Hamri félagsheimili Þórsara í dag þegar Knattspyrnudeild Þórs kynnti Aron Einar Gunnarsson sem leikmann félagsins næstu tvö ár. Þetta hafði legið í loftinu um nokkurt skeið en samnngur er aldrei í höfn fyrr en hann er undirritaður og þvi rík ástæða til þess að afgna vel í dag þegar áfanganum var náð
Um helgina fer fram hlaupaveislan Súlur vertical á Akureyri. Um 520 einstaklingar á aldrinum 17-68 ára keppa í fjórum vegalengdum, Gyðjunni (100 km), Tröllinu (43 km), Súlum (28 km) og Fálkanum (19 km) þar sem hlaupið er um stórbrotna náttúru í kringum Akureyri. Þátttakendur í Gyðjunni leggja af stað frá Goðafossi, en aðrir frá Kjarnaskógi. Öll hlaupin enda í miðbæ Akureyrar, en lengsta hlaupið er með 3.500 m hækkun þar sem m.a. er hlaupið á Súlur og Vaðlaheiði
Föstudaginn 2. ágúst nk munu söngvararnir Óskar Pétursson og Ívar Helgason og hljóðfæraleikarinn Eyþór Ingi Jónsson halda óskalagatónleika í Akureyrarkirkju
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina og þá verður einnig efnt til fjallahlaupsins Súlur Vertical á föstudag og laugardag.