Hvað er listkvöðlamenntun?
Verkefnið List fyrir viðskipti á heimskautssvæðum (Art for Arctic Business) hlaut á dögunum styrk upp á 400.000 norskar krónur frá Háskóla heimskautsslóða (UArctic) fyrir árin 2024-2026. Verkefnið er leitt af Nord háskóla og samstarfsháskólar eru Háskólinn á Akureyri, Háskólinn í Lapplandi, Norlandia Art, Linn Rebekka Åmo ENK og Myndlistarfélagið.