Helgi- og ljóðastund í Davíðshúsi
Sá einn er skáld, sem þögull getur þráð, / og þakkað guði augnabliksins náð
Sá einn er skáld, sem þögull getur þráð, / og þakkað guði augnabliksins náð
Akureyrarbær hefur hafið vinnu við breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Breytingin felst í því að einnig verður heimilt að byggja lífsgæðakjarna innan vestari reit íbúðarbyggðar ÍB18.
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um Verslunarmannahelgina dagana 1.ágúst til 4.ágúst. Bærinn iðar af lífi og fjöri yfir hátíðina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Ákveðið hefur verið að Garðarsbraut verði lokuð fyrir bílaumferð á þessum parti á meðan ferðamannastraumurinn er hvað mestur eða til 12. ágúst.
Alfreð vann titilinn í trissuboga nokkuð örugglega með 57 stiga mun með 1303 stig á móti 1246 sem Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BFB sem var með í öðru sæti
Alls tóku 80 manns þátt í ár sem er með því albesta sem gerst hefur
Sumaropnun í Hlíðarfjalli hófst á fimmtudaginn í síðustu viku og er stefnt að opnun til 8. september ef aðstæður leyfa.
Í vikunni voru sett upp tvö skilti í Grímsey tengd Norðurstrandarleiðinni (e. Arctic Coast Way) sem greina annarsvegar frá eðli heimskautsbauganna og hinsvegar sögu Grímseyjar.
Í ár fagnar bæjarhátíðin Mærudagar á Húsavík sínu 30. afmæli með fjölbreyttri og spennandi skemmtidagskrá fyrir alla aldurshópa.
Orkuveita Húsavíkur er í framkvæmdum en verið er að endurnýja dreifilögn hitaveitu á rúmlega 3 km kafla í Reykjahverfi frá Smiðjuteig að Skógum