Lýsistankarnir á Raufarhöfn fá nýtt líf
Verkefnið „Lýsistankarnir á Raufarhöfn fá nýtt hlutverk“ fékk 15 milljónir króna. Verkefnið snýr að því að gera lýsistankana manngenga og mögulega til notkunar fyrir upptökur, listsýningar, tónleika og fleira en sótt var um 20,7 milljónir til verkefnisins