Úrslit ráðast á Kjarnafæðimótinu i fótbolta.
Það dregur til tíðinda i dag þegar KA og Þór mætast í úrslitaleik Kjarnafæðisbikarsins í fótbolta en leikurinn hefst kl 17.30 og fer fram á Greifavellinum.
Það dregur til tíðinda i dag þegar KA og Þór mætast í úrslitaleik Kjarnafæðisbikarsins í fótbolta en leikurinn hefst kl 17.30 og fer fram á Greifavellinum.
Unnu til verðlauna fyrir skynörvunarpeysu
Aðalstjórn Þórs notaði tækifærið sem gafst í kvöld í hálfleik í viðreign karlaliðs Þórs við Skallagrím í 1 deild Íslandsmótsins í körfubolta og heiðraði silfurhafa helgarinnar kvennalið félagsins og þjálfarateymi.
Sannarlega vel til fundið og óhætt að segja að liðið hefur gert heilmikið í því að koma Þór á kortið.
Þórir Tryggvason var auðvitað í Höllinni og gaukaði þessari mynd að vefnum.
EFLA bauð viðskiptavinum sínum til fagnaðar í Ketilhúsinu í tilefni af 50 ára afmæli stofunnar, sem var í október síðastliðnum. „Ástæða þess að við vildum halda boð norðan heiða er vegna þess hversu mjög skrifstofan hefur stækkað að undanförnu,“ segir Hjalti Már Bjarnason, svæðisstjóri EFLU á Norðurlandi
Tímamóta ráðstefna um menntamál: „Hvað er góður skóli?“ Gæðastarf í leik- og grunnskólum á mannamáli verður haldin þann 12. apríl næstkomandi í Hofi á Akureyri. Ráðstefnan er ætluð sveitarstjórnarfólki, kennurum, starfsfólki skóla, áhugafólki um skólastarf, foreldrum og nemendum. Dagskráin hefst kl. 09.00 og lýkur um kl. 16.00.
Eigendaskipti hafa orðið á elstu snyrtistofu Akureyrar en nýverið seldu þau Kristín Hildur Ólafsdóttir og Sigurður Sverrisson reksturinn á Abaco heilsulind.
Kiwanis klúbburinn Skjálfandi hélt upp á 50 ára afmæli sitt í gær sunnudag en þar var farið yfir sögu klúbbsins í 50 ár
Einusinni var ég klædd í hnéháa hvíta sporsokka, ægilega fallega, enda átti að fara í fermingarveislu í sínu fínasta pússi.
Vegagerðin hefur tekið ákvörðun um að samningar við Mýflug/Flugfélagið Erni um flug frá Reykjavík til Húsavíkur og Vestmannaeyja verði ekki framlengdir.
Nú er ný lokið bikarúrslitaleik kvenna í körfubolta þar sem Þórstelpur mætttu liði Kelfavikur. Það var lið Keflavikur sem sigraði 89 – 67, staðan í hálfleik var 46 – 34 fyrir Keflavik og 16 bikarmeistaratitill félagsins staðreynd.