Mannlíf

Djákninn á Myrká í norrænu samstarfi?

Nú stendur yfir á Akureyri norrænt vinabæjarmót þar sem ungt fólk frá Ålesundi í Noregi, Randers í Danmörku, Lahti í Finnlandi og Västerås í Svíþjóð mætast ásamt heimafólki

Lesa meira

Forsíðumynd - Sá glaðasti?

Doppa er 4 ára gömul dalmatíutík sem býr í Grafarvogi. Hún kemur á hverju ári til Húsavíkur til að heimsækja ættingja. Hún hefur mjög gaman að allri útivist og elskar fjallgöngur.  Doppa fór í sína fyrstu ferð upp á Húsavíkurfjall á dögunum, en örugglega ekki þá síðustu.

Lesa meira

Aðeins fleiri rakadagar í júlí

Veðurspá Veðurklúbbsins í Dalbæ

Lesa meira

Una Torfa syngur ljúfsár lög um ástina í Hofi

Söngvaskáldið Una Torfadóttir heldur magnaða tónleika í Hofi í boði Listasumars fimmtudaginn 29. júní kl. 17.

Lesa meira

Skjálfandaflói fullur af hval og stefnir í gott sumar

Vertíð ferðaþjónustunnar á Húsavík fer vel af stað

Lesa meira

Rúmur þriðjungur með ákveðnar eða sterkar líkur á vannæringu

-Þörf er á forvörnum og íhlutandi aðgerðum

Lesa meira

Viðburðaríkt sumar á Bakkafirði

Það stefnir í einstaklega skemmtilegt og viðburðaríkt sumar á Bakkafirði. Bæjar- og menningarhátíðin Bakkafest, sem sleit barnskónum sumarið 2021, brestur á í þessari viku

Lesa meira

Fjölskyldusigling á Eyjafirði í blíðskaparveðri

Landherji, sem er Starfsmannafélag innan Samherja, efndi í gær til fjölskyldusiglingar á Eyjafirði með uppsjávarveiðiskipinu Vilhelm Þorsteinssyni EA 11.  Áhöfnin tók vel á móti hópnum, sýndi skipið og svaraði fjölmörgum spurningum gesta og kokkurinn sá um að grilla pylsur handa öllum.  Blíðskaparveður var fyrir norðan í gær, þannig að allar aðstæður til að njóta siglingarinnar í góðra vina hópi voru ákjósanlegar.

Alls tók siglingin um tvær klukkustundir, þannig að gestum gafst kostur á að skoða hið glæsilega skip og njóta veitinga um borð.

Lesa meira

Tíminn líður hratt - Spurningaþraut #13

Spurningaþraut Vikublaðsins #13

Lesa meira

Hvalaskoðun í 30 ár

Hvalaskoðunin á Hauganesi fagnar um þessar mundir 30 ára afmæli og í tilefni þess verður blásið (mjög viðeigandi orð í þessu samhengi) til veislu n.k sunnudag milli kl: 14-17 að Hafnargötu 2 á Hauganesi.

Lesa meira