Mannlíf

Forsetahjónin í opinberri heimsókn á Akureyri

 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og kona hans frú Eliza Reid komu í morgun til bæjarins i opinbera heimsókn eins og kunnugt er.  Hjónin hafa gert víðreist um bæinn en meðal viðkomustaða voru Heilsuvernd Hjúkrunarheimili og Iðnaðarsafnið.

Lesa meira

Listasafnið á Akureyri fagnar 30 ára afmæli

Afmælishátíðin hefst í sal 11 á föstudagskvöldinu kl. 22 með tónleikum tékkneska oktettsins HLASkontraBAS. Blásið verður til mikillar listahátíðar á laugardaginn kl. 15 þegar fimm nýjar sýningar verða opnaðar í safninu. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flytur ávarp, einnig Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Hlynur Hallsson safnstjóri.

Lesa meira

Akureyrarvaka verður um helgina

Akureyrarbær fagnar 161 árs afmæli sínu 29. ágúst og verður því verður fagnað með ýmsu móti um helgina. Á dagskrá eru fleiri en 70 fjölbreyttir viðburðir víðsvegar um bæinn frá föstudeginum 25. til sunnudagsins 27. ágúst

Lesa meira

Velheppnuð tónleikaröð á Langanesströnd

Menningararfi Langanesstrandar var svo sannarlega gert hátt undir höfði þetta síðsumar með fimm kvölda tónleikaröð sem bar nafnið ‚Stofutónleikar á Bjarmalandi‘.

Lesa meira

„Húsvíkingar geta verið stoltir af þessu svæði“

Ótrúleg uppbygging á Katlavelli skilað sér í enn betri upplifun

Lesa meira

Skemmtilegasta biðskýlið í bænum

Ekki slæmt vera á þessari biðstöð í bænum. Þarna er kaffi, sherrý,  útsaumuð mynd og hægt að grípa í Þingeyskt loft Jóns frá Garðsvík, kexdúnkur jafnvel! Hvert smáatriði er með og á réttum stað bara eins og hjá frænku gömlu í ,,Gilsbakkaveginum“ forðum daga!

 Hvaða snillingur/ar standa fyrir þessu veit vefurinn ekki líklega ,,sjálfssprottið" en takk til þeirra fyrir að kalla fram bros hjá okkur hinum.

 

Lesa meira

Tvöfalt afmæli hjá Aðalheiði S. Eysteinsdóttur í ár

,,Þetta hefur verið virkilega gott og skemmtilegt ár,“ segir Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sem á tvöfalt afmæli á þessu ári, hún varð 60 ára fyrr í sumar og átti 30 ára útskriftarafmæli frá Myndlistaskólanum á Akureyri. Hún fagnaði tímamótunum með því að bjóða landsmönnum upp á 60 gjöringa á 6 dögum hér og hvar um landið. Sýning hennar, Vegamót stendur yfir í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og lýkur í næstu viku en hún á einnig verk á samsýningu norðlenskra listamanna í Listasafninu á Akureyri. Næst liggur leið Aðalheiðar til Danmerkur þar sem hún verður við listsköpun og sýningarhald.

 

Lesa meira

Barbie og flösuþeytarar

Spurningaþraut Vikublaðsins  #19

 

Lesa meira

Gunnar J Straumland sendir frá sér nýja ljóðabók ,,Kurteisissonnettan og önnur kvæði“

Út er komin ljóðabókin ,,Kurteisissonnettan og önnur kvæði“ eftir Gunnar J. Straumland, kennara og myndlistarmann.

Þetta er önnur bók höfundar en árið 2019 kom  ,,Höfuðstafur, háttbundin kvæði“ út á vegum Bókaútgáfunnar Sæmundar sem einnig gefur nýju bókina út.

Lesa meira

Forsetahjónin heiðursgestir Fiskidagsins mikla

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid heiðra Fiskidaginn mikla og gesti hans í ár með nærveru sinni

Lesa meira