11.desember - 18.desember - Tbl 50
Fyrstu önn Leiklistaskóla Draumaleikhúsins lokið
Fyrstu önn Leiklistarskóla Draumaleikhússins lauk um helgina með nemendasýningu í Deiglunni. Sýningin; Elísabet Scrooge - Alein á jólum var sýnd og var hún lokapunktur af 12 vikna námskeiði á 1.stigi.
Leiklistarskóli Draumaleikhússins fer aftur af stað eftir áramót með námskeið á 1.stigi fyrir vorönn en stefnt er á að vera með námskeið á 2.stigi á haustönn.
Opnað verður fyrir skráningar á næstu önn sem hest í byrjun febrúar þegar líða tekur á desember, en nánari upplýsingar þar að lútandi verður á finna á www.draumaleikhusid.is
Það eru þeir Pétur Guðjónsson og Kristján Blær sem eru mennirnir á bak við leiklistarskólan en þeim til aðstoðar á fyrstu önn voru þær Eden B. Hróa sem var með í kennslu og leikstjórn. Hafrún Bylgja Guðmundsdóttir var með allt útlit og Stefanía Elísabet Hallbjörnsdóttir skrifaði handrit með Pétri.