Fyrstu önn Leiklistaskóla Draumaleikhúsins lokið

Leikhópurinn frá vinstri 
Birta Júlía Sturludóttir, Ísak Óli Bernharðsson, Friðrika Bóel Ödudóttir,…
Leikhópurinn frá vinstri Birta Júlía Sturludóttir, Ísak Óli Bernharðsson, Friðrika Bóel Ödudóttir, Svavar Máni Geislason, Ásthildur Emelía Þorgilsdóttir, Hjálmar Jón Pjetursson, Herdís María Sigurðardóttir, Anton Bjarni Bjarkason, Karen Ósk Kristjánsdóttir, Sara Líf Sigurjónsdóttir og Sóldís Anna Jónsdóttir

Fyrstu önn Leiklistarskóla Draumaleikhússins lauk um helgina með nemendasýningu í Deiglunni.  Sýningin; Elísabet Scrooge - Alein á jólum var sýnd  og var hún lokapunktur af 12 vikna námskeiði á 1.stigi. 

Leiklistarskóli Draumaleikhússins fer aftur af stað eftir áramót með námskeið á 1.stigi fyrir vorönn en stefnt er á að vera með námskeið á 2.stigi á haustönn. 

Opnað verður fyrir skráningar á næstu önn sem hest í byrjun febrúar  þegar líða tekur á desember, en nánari upplýsingar þar að lútandi verður á finna á www.draumaleikhusid.is 

Það eru þeir  Pétur Guðjónsson og Kristján Blær sem eru mennirnir á bak við leiklistarskólan en þeim til aðstoðar  á fyrstu önn voru þær Eden B. Hróa sem var með í kennslu og leikstjórn. Hafrún Bylgja Guðmundsdóttir var með allt útlit og Stefanía Elísabet Hallbjörnsdóttir skrifaði handrit með Pétri.

Nýjast