09.09
Egill Páll Egilsson
Brakandi ferskt Vikublað er komið út og er á leið til áskrifenda.
Lesa meira
09.09
Egill Páll Egilsson
COVID hefur hraðað stafrænni vegferð í sölustarfi ⠂Styrkir vöxt erlendis og vöruframboð ⠂Yfir 50.000 notendur um allan heim.
Lesa meira
09.09
Egill Páll Egilsson
Tvær upprennandi tónlistarkonur, harmóníkuleikarar standa fyrir tónleikaröð á Norðurlandi í september
Lesa meira
09.09
Snorri Snorrason
Að nýju leyfi ég mér að senda ykkur mál til umhugsunar fyrir komandi kosningar. Formaður flokks sem kennir sig við jöfnuð og öryggi siglir undir fölsku flaggi sem fyrr. „Kosningastefna flokksins grundvallast á hugmyndum jafnaðarmanna um hvernig líf almennings getur orðið öruggara og betra“.
Lesa meira
08.09
Egill Páll Egilsson
Eins og vegfarendur á Húsavík hafa eflaust tekið eftir standa nú yfir miklar framkvæmdir á Garðarsbraut. Í næstu viku verður Garðarsbraut malbikuð frá Þverholti norður að þjóðvegi 85 við gamla frystihúsið.
Lesa meira
08.09
Egill Páll Egilsson
Ingibjörg Benediktsdóttir hjá Þekkingarneti Þingeyinga (ÞÞ) og Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir fjölmenningarfulltrúi Norðurþings sóttu nýverið námskeið á vegum Fjölmenningarseturs sem haldið var í Reykjavík dagana 2.-3. september.
Lesa meira
08.09
Egill Páll Egilsson
Aðalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur fór fram síðasta mánudag, 6. september. Fundurinn var haldinn í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26
Lesa meira
08.09
Egill Páll Egilsson
Lögregla hljóp uppi ökumann sem stal bifeið í miðbæ Akureyrar í morgun. Spretturinn var stuttur segir lögregla á facebook síðu sinni.
Lesa meira
08.09
Egill Páll Egilsson
Vegna skaplegrar veðurspár hefur verið ákveðið að framlengja sumaropnun í Hlíðarfjalli og hafa opið laugardaginn 11. september frá kl. 10-16.
Lesa meira
08.09
Egill Páll Egilsson
Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Verkefnið er hluti af byggðaáætlun 2018-2024 en í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að ráðuneytum og stofnunum þeirra verði falið að skilgreina störf og auglýsa þau án staðsetningar eins og kostur er, þannig að búseta hafi ekki áhrif við val á starfsfólki. Markmið verkefnisins er að efla byggðir landsins og að sporna við fækkun íbúa á einstökum svæðum og gera atvinnulíf fjölbreytilegra.
Lesa meira