Fréttir

„Það er hægt að byggja sterkari og blómlegri byggðir og gera Ísland að landi tækifæra fyrir alla“

Vikublaðið heldur áfram oddvitaspjallinu fyrir komandi alþingiskosningar í haust. Nú er komið að Sjálfstæðisflokki en það er Njáll Trausti Friðbertsson sem er oddviti flokksins í NA-kjördæmi.
Lesa meira

Hraðakstur til óþæginda og of mikið ryk

Innbæingum lýst illa á ómalbikaðan veg í Lækjargötu
Lesa meira

Gordon Ramsay ráðinn dósent í Háskólanum á Akureyri

Gordon Neil Ramsay hefur verið ráðinn dósent í fjölmiðlafræði við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri (HA). Þetta er tilkynnt inni á innri vef HA og Birgir Guðmundsson prófessor við deildina vekur athygli á því í Facebookhópnum Fjölmiðlanördar og segir „Ný rödd í íslenskri fjölmiðlaumræðu!“
Lesa meira

Tryggja verður sjálfstæði fatlaðra einstaklinga

Afnema þarf krónu á móti krónu skerðingu og viðmiðið þarf að miðast við að tryggja lágmarkstekjur til lífsviðurværis án þess að draga úr hvötum til sjálfsbjargar. Einfalda verður kerfið og gera það gagnsærra og skiljanlegra
Lesa meira

Ræða framtíð Freyvangsleikhússins

Tveir fulltrúar Freyvangsleikhússins mættu til fundar við framkvæmdaráð í Eyjafjarðarsveit og ræddu framtíð Freyvangs
Lesa meira

Opið bréf til Loga Einarssonar, framhald

Sæll aftur Logi og bestu þakkir fyrir svar þitt við opnu bréfi mínu til þín í gær og þeim spurningum sem þar eru settar fram
Lesa meira

SUÐURFJARÐAVEGUR: Eitt best geymda klúður samgöngumála Austfjarða

Um daginn skrapp ég austur á firði. Ekki að það sé merkilegt í sjálfu sér því þangað leita ég reglulega þegar færi gefst til.
Lesa meira

„Þyngra en tárum taki að nærri þriðji hver drengur taki hegðunarlyf“

Nær 28% drengja á miðstigi í grunnskólum Akureyrar taka lyf við ofvirkni, athyglisbresti, kvíða eða svefnleysi. Þetta kemur fram í könnun sem Helga Dögg Sverrisdóttir gerði um stöðu drengja í grunnskólum á Akureyri en hún náði til 200 drengja. Norðurorka styrkti rannsóknina.
Lesa meira

Öryggið í óvissunni

Það er eitt við mannlega hegðun sem breytist vonandi aldrei. Það er að við getum stólað á hana sem rannsóknarefni í fortíð, nútíð og framtíð. Bandaríski sálfræðingurinn B.F. Skinner var hvað þekktastur fyrir áhrif sín á hegðunarsálfræði og sjálfur kallaði hann aðferðafræði sína róttæka hegðunarhyggju. Hann gekk svo langt að segja að það væri ekkert til sem héti frjáls vilji og að allar gjörðir mannanna væru hrein og bein afleiðing skilyrðingar. Hvort sem fótur er fyrir skoðunum hans eða ekki, kom hann upp í huga mér um daginn.
Lesa meira

Öryrkjar og fatlað fólk - í landi tækifæranna

Við Píratar trúum því að allir eigi skilið sömu tækifæri - í landi tækifæranna. Við viljum aðlaga samfélagið að þörfum hvers og eins. Öryrkjar og fatlaðir einstaklingar eiga að fá að lifa án mismununar, fordóma, og hvers kyns misréttis.
Lesa meira